Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Íslenska sem annað mál"

Fletta eftir efnisorði "Íslenska sem annað mál"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Einarsdóttir, Jóhanna Thelma; Runólfsdóttir, Jóhanna (2022-05-17)
    Niðurstöður íslenskra rannsókna benda til að leikskólabörn með annað heimamál en íslensku, ísl2 börn, nái almennt ekki góðum tökum á íslensku þrátt fyrir langan dvalartíma í leikskólum. Því er mikilvægt að kanna hvert viðhorf leikskólastarfsmanna er ...