Opin vísindi

Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi 2007-2016

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskóli Íslands
dc.contributor University of Iceland
dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor University of Akureyri
dc.contributor.author Óladóttir, Ásta Dís
dc.contributor.author Óskarsson, Guðmundur Kristján
dc.contributor.author Edvardsson, Ingi Runar
dc.date.accessioned 2017-03-27T14:59:23Z
dc.date.available 2017-03-27T14:59:23Z
dc.date.issued 2016
dc.identifier.citation Ásta Dís Óladóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson, Guðmundur Kristján Óskarsson. (2016). Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi 2007-2016. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 13(2), 17-37. Doi:10.24122/tve.a.2016.13.2.2
dc.identifier.issn 1670-4444
dc.identifier.issn 1670-4851 (e-ISSN)
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/227
dc.description.abstract Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform viðkomandi fyritækja. Spurt var í síðari könnuninni hvort einhverjar skipulagsbreytingar hefðu orðið á undanförnum fimm árum, eða til ársins 2011, áður en uppsveifla hófst að nýju í íslensku efnahagslífi. Greinin byggir á niðurstöðum netkannana sem framkvæmdar voru af Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri árið 2007 og af Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands árið 2016. Svör bárust frá stjórnendum 222 fyrirtækja árið 2007 og stjórnendum 120 fyrirtækja árið 2016. Svarhlutfall var því 46,15% árið 2007 og 24,4% árið 2016. Samanburður kannananna bendir til þess að hagsveiflur, bæði uppsveiflur og samdráttur í efnahagslífi, hafi ekki haft mikil áhrif á stjórnskipulag þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í rannsókninni. Þó er þess að geta að 36,4% fyrirtækja gripu til samruna við önnur fyrirtæki, yfirtöku á öðru fyrirtæki eða annarra skipulagsbreytinga eftir efnahagshrunið árið 2008, en stjórnendur voru beðnir að greina frá skipulagsbreytingum sem orðið hefðu síðastliðin fimm ár. Fyrirtækin hafa fleira starfsfólk hin síðari ár, stjórnendur þeirra eru með meiri menntun og fleiri konur eru við stjórnvölinn nú en voru fyrir hrun. Stærð fyrirtækjanna hefur áhrif á ýmsa þætti í skipulaginu. Stærri fyrirtæki hafa meiri formfestu, sérhæfingu og hafa frekar samþykkt stjórnskipulag, þau hafa þrjú eða fleiri stjórnþrep og eru frekar skipulögð í anda fléttuskipulags. Þá kemur í ljós að eftir því sem rekstrarumhverfi fyrirtækjanna er stöðugra, þeim mun meiri líkur eru á því að starfaskipulag sé við lýði.
dc.description.abstract The aim of this article is to compare the organisational structure (organisational charts) of Icelandic companies in the period 2007-2016. Surveys by the authors from 2007 and 2016 are compared and an analysis carried out of whether economic fluctations affected the companies’ organisational structure. The article is based on the results of an online survey administered by the University of Akureyri Research Centre in 2007 and the Faculty of Business Administration at the University of Iceland in 2016. The managers of 222 companies responded to the survey in 2007 and 120 companies responded to the survey in 2016 and the response rate was 46,15% in 2007 and 24,4% in 2016. The comparison of the surveys indicate that economic fluctations do not have much influence on the organisational structure of the companies that participated in the research. However, it needs to be mentioned that 36.4% of the firms did merge with other firms, did take over other companies or made other organisational changes after the financial crisis in 2008. The companies have more employees after the collapse, their managers are more educated, and more women are in positions of power than (there were) prior to the collapse. The size of the companies influences various aspects of their organisation. Larger companies are more formal and have more specialisation and a defined organisational structure, have three or more management levels and are more likely to be organised in accordance to a matrix structure. Also, it is revealed that a more stable operational environment increases the probability that functional structure is in place.
dc.format.extent 17-37
dc.language.iso is
dc.publisher Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.
dc.relation.ispartofseries Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;13(2)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Skipurit
dc.subject Fyrirtæki
dc.subject Atvinnurekstur
dc.subject Organisational structure
dc.subject Organisational chart
dc.subject Operational environment
dc.title Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi 2007-2016
dc.title.alternative Oragnizational forms in Icelandic firms in volatile business environment 2007-2016
dc.type info:eu-repo/semantics/article
dc.description.version Peer Reviewed
dc.description.version Ritrýnt tímarit
dc.identifier.journal Research in applied business and economics
dc.identifier.journal Tímarit um viðskipti og efnahagsmál
dc.identifier.doi 10.24122/tve.a.2016.13.2.2
dc.relation.url http://www.efnahagsmal.is/article/viewFile/2444/pdf
dc.contributor.department Viðskiptafræðideild (HÍ)
dc.contributor.department Viðskiptadeild (HA)
dc.contributor.department Faculty of Business Administration (UI)
dc.contributor.department Faculty of Business Administration (UA)
dc.contributor.school Félagsvísindasvið (HÍ)
dc.contributor.school School of Social Sciences (UI)
dc.contributor.school Hug- og félagsvísindasvið (HA)
dc.contributor.school School of Humanities and Social Sciences (UA)


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu