Að hvetja framhaldsskólanemann af stað eftir páskafrí: áskoranir og leiðir fyrir foreldra

Úrdráttur

Guðrún Ragnarsdóttir, lektor og Súsanna Margrét Gestsdóttir aðjunkt ræddu um áskoranir og leiðir til að hvetja framhaldsskólanemann af stað í náminu eftir páskafrí. Rúmlega 100 þátttakendur hlýddu á erindi þeirra og sendu inn spurningar. Guðrún og Súsanna hafa safnað gögnum undanfarnar vikur sem endurspegla hvað kennarar, foreldrar og nemendur í framhaldsskólum eru að ganga í gegnum á tímum kórónaveirunnar.

Lýsing

Efnisorð

Unglingar, Heimanám

Citation

Guðrún Ragnarsdóttir og Súsanna Margrét Gestsdóttir. (2020). Að hvetja framhaldsskólanemann af stað eftir páskafrí: áskoranir og leiðir fyrir foreldra

Undirflokkur