Opin vísindi

Comparison of test-day and lactation models for genetic evaluations of Icelandic dairy cows for production traits and somatic cell score

Comparison of test-day and lactation models for genetic evaluations of Icelandic dairy cows for production traits and somatic cell score


Title: Comparison of test-day and lactation models for genetic evaluations of Icelandic dairy cows for production traits and somatic cell score
Alternative Title: Samanburður á notkun mælidagalíkans og mjaltaskeiðslíkana við kynbótamat fyrir afurðir og frumutölu íslenskra kúa
Author: Eiríksson, Jón Hjalti
Sigurdsson, Agust   orcid.org/0000-0003-0450-548X
Jóhannesson, Guðmundur
Eythorsdottir, Emma   orcid.org/0000-0001-6105-2013
Date: 2019
Language: English
Scope: 31-41
University/Institute: Landbúnaðarháskóli Íslands
Agricultural University of Iceland
Department: Auðlinda- og umhverfisdeild (LBHÍ)
Faculty of Natural Resources and Environmental Sciences (AUI)
ISSN: 2298-786X
DOI: 10.16886/IAS.2019.04
Subject: Genetic evaluation; Dairy cows; Erfðagreining; Kýr
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1341

Show full item record

Citation:

Eiríksson, J. H., Sigurdsson, Á., Jóhannesson, G., & Eythórsdóttir, E. (2019). Comparison of test-day and lactation models for genetic evaluations of Icelandic dairy cows for production traits and somatic cell score. Icelandic Agricultural Sciences 32(2019), pp.31-41

Abstract:

 
Predicted genetic progress in production traits was compared using three different models for genetic evaluation of Icelandic dairy cows. The models were: a random regression (RR) test-day model, model using lactation yields until day 305 from calving (LAC1), and the model currently used for the national evaluation, based on lactation yield from calving to the end of lactation regardless of the length of the lactation (LAC2). Additionally, genetic evaluation for somatic cell score with RR and LAC1 were compared. Predicted genetic progress for protein yield was highest when using RR, or 0.170 σa/yr, compared with 0.167 σa/yr and 0.158 σa/yr for LAC1 and LAC2, respectively. Results for other production traits were similar. The main reason could be the shorter generation interval when records can be utilized before the end of lactation and reliable estimated breeding values thus obtained earlier. Application of an RR model will be beneficial for genetic evaluation for production traits and somatic cell score.
 
Möguleg erfðaframför fyrir framleiðslueiginleika hjá íslenskum kúm var borin saman út frá þremur reiknilíkönum við útreikninga kynbótamats, þ.e. reiknað með slembiaðhvarfs mælidagalíkani, mjaltaskeiðslíkani fyrir afurðir að degi 305 frá burði og mjaltaskeiðslíkani sem hefur verið notað við opinbert kynbótamat og byggir á afurðum allt mjaltaskeiðið óháð lengd þess. Möguleg erfðaframför fyrir frumutölu var metin með tveimur fyrrnefndu líkönunum. Möguleg erfðaframför fyrir próteinafurðir var metin 0,170 staðalfrávik erfða á ári með því að byggja á niðurstöðum mælidagalíkansins, samanborið við 0,167 með mjaltaskeiðslíkani að degi 305 og 0,158 með mjaltaskeiðslíkani sem byggir á öllu mjaltaskeiðinu. Sambærilegar niðurstöður fengust fyrir aðra eiginleika. Munurinn skýrist einkum af mun á því hvenær naut í afkvæmaprófun fá nógu öruggt kynbótamat til þess að fara í framhaldsnotkun og þar með kynslóðabilinu. Innleiðing mælidagalíkans væri til bóta fyrir íslenska nautgriparækt.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)