Ólafsdóttir, Sigríður; Thorkelsdóttir, Rannveig Björk; Ólafsdóttir, Hanna
(Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-19)
Markmið rannsóknarinnar var að kanna notkun snjalltækja í listgreinum. Í ljósi
aukinnar notkunar snjalltækja í skólastarfi og mikilvægis skapandi hugsunar er
leitast við að kanna hvernig slík tæki eru notuð í myndmenntakennslu. Jafnframt
er markmiðið ...