Opin vísindi

Browsing by Subject "Skóli án aðgreiningar"

Browsing by Subject "Skóli án aðgreiningar"

Sort by: Order: Results:

 • Óskarsdóttir, Edda (University of Iceland, School of Education, Faculty of Teacher Education, 2017-08-31)
  The compulsory school act in Iceland states that schools should be inclusive. This entails that schools need to provide every pupil with quality education according to their needs and ability, and to remove barriers to participation in learning and ...
 • Morote, Roxanna; Las Hayas, Carlota; Izco-Basurko, Irantzu; Anyan, Frederik; Fullaondo, Ane; Donisi, Valeria; Zwiefka, Antoni; Guðmundsdóttir, Dóra Guðrún; Ledertoug, Mette Marie; Olafsdottir, Anna S; Gabrielli, Silvia; Carbone, Sara; Mazur, Iwona; Królicka-Deręgowska, Anna; Knoop, Hans Henrik; Tange, Nina; Kaldalons, Ingibjorg; Jónsdóttir, Bryndís Jóna; González Pinto, Ana; Hjemdal, Odin (SAGE Publications, 2020-09-03)
  The co-creation of educational services that promote youth resilience and mental health is still scarce. UPRIGHT (Universal Preventive Resilience Intervention Globally implemented in schools to improve and promote mental Health for Teenagers) is a ...
 • Guðjónsdóttir, Hafdís; Jónsdóttir, Svanborg R. (Self-Study of Teacher Education Practices, 2016)
  One of the challenges for teachers in the modern world is the continuous search for pedagogy to meet diverse groups of students in inclusive schools. Developing inclusive schools sometimes creates tensions for students and teachers, but at the same ...
 • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
  Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Hér er fyrsta greinin af þremur í greinaröð sem hann hefur skrifað.
 • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
  Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...
 • Ólafsdóttir, Guðbjörg; Magnúsdóttir, Berglind Rós (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
  Hér er fjallað um reynslu kennara á unglingastigi grunnskóla af því að vinna í anda stefnu um skóla án aðgreiningar. Tekin voru eigindleg viðtöl við sex umsjónarkennara í jafnmörgum grunnskólum í fjórum bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður ...
 • Harðardóttir, Auður Lilja; Karlsdóttir, Jóhanna; Karlsdóttir, Jóhanna (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
  Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) hefur fengið mikla umfjöllun á undanförnum árum og ríkir óvissa um hvernig skuli innleiða hana svo vel takist til. Lykilhugtök stefnunnar eru vönduð menntun allra, fullgild þátttaka, jafngild ...
 • Óskarsdóttir, Edda; Gísladóttir, Karen Rut; Guðjónsdóttir, Hafdís (University of Lapland, 2019-03-15)
  The purpose of this chapter is to analyse the development of the inclusive education system in Iceland, as well as the response to the 2008 education act and 2011 National Curriculum. The idea of inclusion has been implicit in Icelandic law since ...
 • Jóhannsdóttir, Vilborg; Ingólfsdóttir, Jóna Guðbjörg (UCL Press, 2018-09-28)
  The profession of social pedagogues (SPs) in Iceland provides services for a diverse group of people, particularly disabled people of all ages within variety of community settings with inclusive and rights-based practices as their primary professional ...
 • Magnúsdóttir, Berglind Rós; Garðarsdóttir, Unnur Edda (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-03)
  Á síðustu áratugum hefur töluvert verið rætt um skólavalsstefnur, þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skólinn hefur á síðustu áratugum orðið mikilvægur liður í félags- og menningarlegri ...
 • Rúnarsdóttir, Eyrún María; Valgeirsdóttir, Svava Rán (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-18)
  Niðurstöður rannsókna benda til þess að vina- og félagatengsl grunnskólabarna og unglinga af erlendum uppruna séu brothættari en tengsl sem íslenskir félagar þeirra njóta. Á leikskólastiginu skortir sambærilegar rannsóknir en þar er viðurkennt ...