Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Ljóð"

Fletta eftir efnisorði "Ljóð"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Vídalín, Arngrímur (Óðfræðifélagið Boðn, 2014)
  • Svavarsson, Svavar Hrafn (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Kvæðaþýðingar Gríms Thomsen hafa frá fyrstu tíð þótt ágæt dæmi um staðfærslu eða aðlögun erlends skáldskapar að íslenskum hefðum og hugarfari, þar sem erlendu kvæðin séu nánast átylla rammíslensks skáldskapar Gríms. Við þetta mat er hins vegar litið ...
  • Garðarsdóttir, Hólmfríður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
    Einn þekktasti lofsöngur um höfuðborg Íslands, Reykjavík, er án efa kvæðið „Ó borg, mín borg“, eftir Vilhjálm frá Skáholti, sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt um miðja síðustu öld. Til að veita því fjölmenningarlega samfélagi sem nú blómstrar á Íslandi ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Vilborg Dagbjartsdóttir hefur lengi notið almennrar viðurkenningar sem skáld. Í þessari grein verður fjallað um afmarkaðan flokk ljóða í nýútkomnu ljóðasafni hennar sem kalla má biblíuljóð. Verða þau skoðuð í ljósi lútherskrar biblíukveðskaparhefðar. ...
  • Kristjánsdóttir, Bergljót S. (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Ljóðabók Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur, Við sem erum blind og nafnlaus, kom út árið 2015. Í fyrsta hluta hennar, sem ber heitið „Farvegir táknanna“, er hugmynda-grundvöllur verksins alls lagður í fimm ljóðum. Þau eru greind hér með nálestri ...