Opin vísindi

Browsing by Subject "Einstaklingsmiðað nám"

Browsing by Subject "Einstaklingsmiðað nám"

Sort by: Order: Results:

  • Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á sjónarhorn kennara og sýn þeirra á það hvaða þættir í eigin starfi og starfsumhverfi hindri stuðning við sjálfræði nemenda og er sjónum beint að kennurum á mið- og unglingastigi. Stuðningur við sjálfræði ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Magnúsdóttir, Sigrún Harpa (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á hugmyndir framhaldsskólanemenda um kjöraðstæður til náms samanborið við þær aðstæður sem þeir búa við og möguleika þeirra til að hafa áhrif þar á. Áhrif nemenda á eigið námsumhverfi tengjast hugmyndum um ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...