Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Bókmenntagreining"

Fletta eftir efnisorði "Bókmenntagreining"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Aðalsteinsdóttir, Auður (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2016-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um vald ritdómara og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði sem og í alþjóðlegu samhengi, allt frá upphafi fjölmiðlunar til dagsins í dag. Sýnt er fram á að vald ritdómarans er ætíð ótraust og að hann á sífellt á hættu ...
  • Svavarsson, Svavar Hrafn (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Kvæðaþýðingar Gríms Thomsen hafa frá fyrstu tíð þótt ágæt dæmi um staðfærslu eða aðlögun erlends skáldskapar að íslenskum hefðum og hugarfari, þar sem erlendu kvæðin séu nánast átylla rammíslensks skáldskapar Gríms. Við þetta mat er hins vegar litið ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Vilhjálmsson, Björn Þór (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Fjallað er um skáldsöguna Kötu eftir Steinar Braga og í fyrstu eru greinafræðilegar eigindir skáldsögunnar dregnar fram og hún sett í samhengi við þá tegund samtímalegra glæpasagna er setja samfélagsrýni á oddinn. Bent er þó á að skáldsagan gangi ...
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-01-24)
    Í þessari ritgerð er fjallað um valdar skáldsögur Vigdísar Grímsdóttur í því skyni að varpa nýju ljósi á einkenni þeirra og viðtökur. Eftirtaldar sögur eru til umfjöllunar: Stúlkan í skóginum (1992), Þögnin (2000), trílógían Þrenningin (Frá ljósi til ...