Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María
(Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...