Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Sigurðardóttir, Anna Kristín"

Fletta eftir höfundi "Sigurðardóttir, Anna Kristín"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir; Óskarsdóttir, Gunnhildur (University of Aberdeen, 2018-08-11)
    In 2008, new legislation was passed in Iceland on teacher education, requiring a master’s degree as a prerequisite for teaching certification for all school levels from preschools to upper secondary schools. In the same year the Iceland University ...
  • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Hansen, Börkur (Oslo and Akershus University College of Applied Sciences, 2018-11-07)
    The purpose of this study is to explore the roles and responsibilities that national education legislation in Iceland imposes on municipalities in terms of leadership. A qualitative content analysis was applied to explore the relevant national ...
  • Lárusdóttir, Steinunn Helga; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jónsdóttir, Arna H.; Hansen, Börkur; Guðbjörnsdóttir, Guðný (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-29)
    Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram á árunum 2013 og 2014. Tekin voru viðtöl við einstaklinga og í rýnihópum. Rætt var við fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og í menntaog me ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Morris, Andrew; Skoglund, Per; Tudjman, Tomislav (The Policy Press, 2017-02-24)
    The purpose of this paper is to throw light on sustained research–practice collaborations (called ‘schemes’ here) aimed at improving educational outcomes. The empirical work combines a survey of thirteen school–university knowledge-exchange schemes in ...
  • Gísladóttir, Berglind; Pálsdóttir, Auður; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Svanbjörnsdóttir, Birna María (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að þróa mælitæki sem gefur upplýsingar um stöðu lærdómssamfélags innan hvers skóla. Tilgangur slíks mælitækis ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Magnúsdóttir, Sigrún Harpa (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á hugmyndir framhaldsskólanemenda um kjöraðstæður til náms samanborið við þær aðstæður sem þeir búa við og möguleika þeirra til að hafa áhrif þar á. Áhrif nemenda á eigið námsumhverfi tengjast hugmyndum um ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín (FrancoAngeli s.r.l, 2019)
    School buildings that are designed according to an open-plan approach have gained popularity in Iceland over the last two decades, both at the elementary and secondary level. Sigurðardóttir and Hjartarson (2011) claim this to be a radical shift in ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-25)
    Niðurstöður PISA 2018 verða gerðar opinberar í byrjun desember 2019. Af því tilefni má búast við víðtækri umræðu í samfélaginu um menntamál og um gæði íslenska menntakerfisins. Þessari grein er ætlað að vera innlegg í þá umræðu og þá einkum um æskileg ...
  • Þórsdóttir, Helga Sigríður; Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-16)
    Samvirkni er af mörgum talin vera grundvöllur farsæls umbótastarfs sem leiðir til aukins árangurs í námi nemenda. Markmið rannsóknarinnar sem hér er til umfjöllunar er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist ...
  • Ólafsdóttir, Björk; Jónasson, Jón Torfi; Sigurðardóttir, Anna Kristín (2022-09-01)
    Past findings concerning whether and how feedback from external evaluations benefit the improvement of schools are inconsistent and sometimes even conflicting, which highlights the contextual nature of such evaluations and underscores the importance ...