Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Gunnþórsdóttir, Hermína"

Fletta eftir höfundi "Gunnþórsdóttir, Hermína"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Ragnarsdóttir, Hanna (2020-12)
    This paper reports findings from a qualitative study on how municipalities organise and structure the support for students with immigrant background. The study is part of a larger research project, Inclusive Societies, which aims to compare integration ...
  • Sævarsdóttir, Anna Lilja; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til ...
  • Möller, Kristín Þóra; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
    Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...
  • Olsen, Mirjam Harkestad; Gunnþórsdóttir, Hermína (University of Aberdeen, 2018-08-11)
    This article is situated within the Arctic Regions North Norway and North/East Iceland. It presents a study on what motivates adults in Arctic regions to apply for and complete a Master’s degree in Education. Motivation is examined in relation to ...
  • Ólafsdóttir, Anna; Gunnþórsdóttir, Hermína (The Educational Research Institute, 2019)
    Greinin fjallar um niðurstöður tilviksrannsóknar þar sem leitast var við að greina hvaða þættir styðja og hverjir hamla námsframvindu nemenda í meistaranámi við Háskólann á Akureyri. Tekin voru viðtöl við þrettán útskrifaða meistaranemendur af öllum ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Barillé, Stéphanie; Meckl, Markus (The Educational Research Institute, 2017-12-22)
    Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í ...
  • Þorvaldsdóttir, Jóhanna; Gunnþórsdóttir, Hermína; Engilbertsson, Guðmundur (The Educational Research Institute, 2018-12-13)
    Þessi grein er byggð á gögnum úr eigindlegri rannsókn sem gerð var í tveimur íslenskum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu vorið 2014. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á ...
  • Meckl, Markus; Gunnþórsdóttir, Hermína; Aradóttir, Lilja Rós; Viðarsdóttir, Karitas Nína; Sölvason, Ómar Hjalti; Murdock, Elke; Skaptadóttir, Unnur Dís; Wojtyńska, Anna; Wendt, Margrét; Guðmundsson, Birgir; Eyþórsson, Grétar Þór; Bjarnason, Thoroddur; Barillé, Stéphanie; Hoffmann, Lara; Ragnarsdottir, Hanna (Háskólinn á Akureyri, 2020-12)
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Oddsdóttir, Rannveig; Sigurðardóttir, Rannveig (2023-04-24)
    Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að þeir nái nægilega góðum tökum á íslensku. Í þessari grein er sagt frá íhlutunarrannsókn ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Sigþórsson, Rúnar; Elídóttir, Jórunn; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (2022-12-05)
    Í þessari grein er sjónum beint að þeim þætti í skólaþjónustu sveitarfélaga sem skilgreindur er í reglugerð um þjónustuna (nr. 444/2019) sem stuðningur við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra. Leitast er við að svara því hvað einkenni ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Gísladóttir, Berglind; Sigurðardóttir, Ylfa G. (2021-12-17)
    In late February of 2020 the first COVID-19 cases were confirmed in Iceland. The Icelandic government declared a four-week assembly ban, which included various restrictions that forced teachers to change their teaching methods and organisation. The aim ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína; Aradóttir, Lilja Rós (2021-07-02)
    Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning ...