Opin vísindi
Opin vísindi er varðveislusafn vísindaefnis og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að vísindaefni íslenskra háskóla í opnum aðgangi um ókomna tíð. Varðveislusafnið Opin vísindi er tengt við rannsóknagáttina IRIS og rannsóknaniðurstöður í opnum aðgangi sem eru skráðar í IRIS eru um leið vistaðar og gerðar aðgengilegar til framtíðar í varðveislusafninu. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og geta þannig notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer í háskólum landsins.
Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.
Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.
Flokkar í Opnum vísindum
Veldu flokk til að skoða.
- University of Iceland
- University of Akureyri
- Bifröst University
- Hólar University College
- Reykjavík University
- IRIS
- Agricultural University of Iceland
- National and University Library of Iceland
- Iceland University of the Arts
Nýlega bætt við
Frafall i skolen og tiltak mot frafall på Island : Ulike perspektiver
(Nordic Council of Ministers, 2010) Blöndal, Kristjana Stella; Jónasson, Jón Torfi; Markussen, Eifred; Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild; Menntavísindasvið
De siste årene har frafallsproblemene i skolen fått mer oppmerksomhet, både på Island og ellers i Europa. EU har foreslått et felles mål for sine medlemsland: Innen 2010 skal det tidlige skolefrafallet ikke overstige 10 % i noen av landene (Council of the European Union, Rådet for den Europeiske Union, 2004). Også i USA har man tatt fatt i frafallsproblemet. I 1990 ble det vedtatt som ett av seks nasjonale utdanningspolitiske mål at minst 90 % skal fullføre videregående skole, high school (US Department of Education, 1990). I og med den amerikanske regjeringens reformplan (The No Child Left Behind Act of 2001) er dessuten alle delstater pålagt å innlemme fullføringsrater som del av de videregående skolenes accountability-systemer (US Department of Education, 2002). På Island la nylig regjeringen fram utdanningsreformer som skal redusere frafall (Upper Secondary School Act No. 92/2008). I den felles regjeringserklæringen fra Selvstendighetspartiet og Sosialdemokratene i 2008, var det et mål at innen 2020 skal det maksimalt være 10 % ukvalifiserte på arbeidsmarkedet (Prime Minister’s Office, 2008). I 2008 var en tredjedel på det islandske arbeidsmarkedet uten videregående opplæring. I dette kapitlet vil vi gjennomgå funn fra noen nyere islandske studier av frafall i skolen. Vi vil betrakte funnene fra ulike synsvinkler, det vil si perspektiver som vektlegger henholdvis individ, familie, skole og system. Ut fra dette kommer vi med noen tentative forslag til forklaringer på frafallsmønstrene. Vi vil også gi en oversikt over planlagte eller nylig implementerte politiske tiltak for å forebygge eller redusere frafall. Men først vil vi i korte trekk beskrive det islandske utdanningssystemet.
Samuel E. Waller, myndlistarmaður á Njáluslóðum
(Listasafn Íslands, 2001) Helgason, Jón Karl; Íslensku- og menningardeild
From Linguistic Patriotism to Cultural Nationalism: Language and Identity in Iceland
(Plus-Pisa University Press, 2006) Hálfdánarson, Guðmundur; Humanities
Culture and the Construction of the Icelander in the 20th Century
(Plus-Pisa University Press, 2006) Rastrick, Ólafur; Hálfdánarson, Guðmundur; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Humanities
Private Spaces and Private Lives: Privacy, Intimacy, and Culture in Icelandic 19th-Century Rural Homes
(Pisa University Press, 2008) Hálfdánarson, Guðmundur; Humanities