Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

  • Guðjónsdóttir, Rannveig Ágústa (University of Iceland, School of Education, 2025-04)
    Þessi rannsókn fjallar um feður sem beitt hafa ofbeldi í nánum samböndum og breytingarferli þeirra. Ofbeldi feðra gegn maka og börnum er mikilvægt femínískt umfjöllunarefni. Þekking á og úrræði við ofbeldi feðra er lykilþáttur í að vinna að öryggi ...
  • van der Linde Mikaelsdóttir, Katrín Lísa (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2025-03)
    Icelandic manuscripts from the thirteenth to the fifteenth centuries show several linguistic, orthographic, and palaeographic features that are thought to be characteristic of Norwegian dialects. These features, commonly referred to as ‘Norwegianisms’, ...
  • Pálsdóttir, Aldís Erna; Þórisson, Böðvar; Gunnarsson, Tómas G. (2025-02-17)
    Capsule: Iceland hosts several internationally important populations of ground-nesting birds in open habitats, particularly waders, but monitoring shows concerning declines among populations of several of these Icelandic land birds. Aims: To estimate ...
  • Baumgartner, Chérine D.; Jourdain, Eve; Bonhoeffer, Sebastian; Borgå, Katrine; Heide-Jørgensen, Mads P.; Karoliussen, Richard; Laine, Jan T.; Rosing-Asvid, Aqqalu; Ruus, Anders; Tavares, Sara B.; Ugarte, Fernando; Samarra, Filipa I.P.; Foote, Andrew D. (2025-01-20)
    Metapopulation dynamics can be shaped by foraging ecology, and thus be sensitive to shifts in prey availability. Genotyping 204 North Atlantic killer whales at 1346 loci, we investigated whether spatio-temporal population structuring is linked to prey ...
  • Ferreira, Hugo R.S.; Alves, José A.; Jiguet, Frédéric; Duriez, Olivier; Blanchon, Thomas; Lok, Tamar; Champagnon, Jocelyn (2025-01)
    Context: Throughout their annual cycle and life stages, animals depend on a variety of habitats to meet their vital needs. However, habitat loss, degradation, and fragmentation are making it increasingly difficult for mobile species such as birds to ...

meira