Opin vísindi: Recent submissions

  • Hjaltadóttir, Katrín; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Páll Helgi (2020-10)
    Ágrip Gallsteinar og fylgikvillar þeirra eru með algengustu innlagnarástæðum á skurðdeildir. Meðalalgengi gallsteina er um 20% og virðist sem innlögnum og aðgerðum vegna þeirra fari fjölgandi. Gallsteinar myndast yfirleitt í gallblöðrunni en geta einnig ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Harðarson, Þorgeir Orri; Ólafsson, Ingvar Hákon; Ragnarsson, Óskar; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa (2020-10)
    Kona á fertugsaldri leitaði á bráðamóttöku með tveggja vikna sögu um versnandi höfuðverk og tvísýni. Hún hafði í um 8 ár leitað til lækna vegna þyngdaraukningar, sykursýki og háþrýstings og fengið ráðleggingar um heilbrigðan lífsstíl sem bar ekki ...
  • Gísladóttir, Lilja Dögg; Birgisson, Helgi; Agnarsson, Bjarni Agnar; Jónsson, Þorvaldur; Tryggvadóttir, Laufey; Sverrisdóttir, Ásgerður (2020-09)
    TILGANGUR Rannsóknin var liður í innleiðingu gæðaskráningar brjóstakrabbameina á Íslandi og markmiðið að bera saman greiningu og meðferð ífarandi brjóstakrabbameina á Íslandi og í Svíþjóð. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Upplýsingar um alla einstaklinga sem ...
  • Petursdottir, Astridur; Gunnarsson, Örvar; Valsdóttir, Elsa Björk (2020-07)
    INNGANGUR Krabbameinager í kviðarholi er oft afleiðing krabbameins í ristli eða endaþarmi og er illlæknanlegt ástand. Lifun sjúklinga með krabbameinager hefur að meðaltali verið undir tveimur árum eftir kerfislæga krabbameinslyfjameðferð með eða án ...
  • Páll Sigurdsson, Albert; GUNNARSSON, THORSTEINN; Þórisson, Hjalti Már; Ólafsson, Ingvar Hákon; Gunnarsson, Gunnar Bjorn (2020-06)
    Höfundar fengu samþykki sjúklings fyrir þessari umfjöllun og birtingu. ÁGRIP Hér er lýst sjúkratilfelli 22 ára gamallrar hraustrar konu sem komið var með meðvitundarlausa á bráðamóttöku Landspítala sumarið 2018. Tölvusneiðmynd af heila við komu sýndi ...
  • Ólafsdóttir, Marta; Löve, Arthur; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Björnsson, Einar Stefán (2020)
    Lifrarbólga E er veirusjúkdómur sem berst yfirleitt með menguðu vatni og gengur oftast yfir án sértækra inngripa. Hann er algengur á Indlandi og hefur valdið faröldrum, til að mynda í Asíu, Afríku og Mexíkó, en er sjaldséður á Íslandi. Hér er lýst ...
  • Bryngeirsdóttir, Hulda Sædís (University of Akureyri, 2022-11-04)
    Aim: The overarching aim of the doctoral thesis was to explore and define the components of th PTG journey of Icelandic female IPV survivors, emphasizing the main obstacles and facilitators, and to synthesize a theory of that journey. Methods: Study I ...
  • Björnsson, Aron Hjalti; Ólafsdóttir, Þorbjörg; Þormar, Katrín María; Kristjánsson, Már; Þórisdóttir, Anna Sesselja; Lúðvíksson, Björn Rúnar; Gudmundsson, Sigurdur; Gottfreðsson, Magnús (2020-05-06)
    Rúmlega fimmtugur karlmaður sem hafði verið á ferðalagi erlendis veiktist við komuna til landsins með flensulíkum einkennum og greindist með COVID-19. Nokkrum dögum síðar versnandi honum af öndunarfæraeinkennum og lagðist inn á Landspítala. Hann reyndist ...
  • Kristjánsson, Már (2020-05)
  • Bergmann, Asa Unnur; Þórkelsson, Þórður (2020-03-04)
    INNGANGUR Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða í vefjum og blóði nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla nýburagulu en ef styrkur gallrauða í blóði verður of mikill getur hann valdið langvarandi heilaskaða. Vegna ...
  • Bjarnadóttir, Guðrún Dóra (2020-03-04)
  • Sveinsson, Ólafur Árni; Love, Áskell; Vilmarsson, Vilhjálmur; Ólafsson, Ingvar Hákon (2020-02)
    Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum (RCVS) einkennist af skyndilegum svæsnum höfuðverk (þrumuhöfuðverk) og þrengingu heilaæða, með eða án staðbundinna taugaeinkenna. Sjúkdómurinn er þrefalt algengari meðal kvenna og meðalaldurinn er um 45 ...
  • Kristmundsdóttir, Snædís (2022-06)
    Microsatellites are polymorphic tracts of short tandem repeats (STRs) with one to six base-pair (bp) motifs and account for around 3% of the human genome. Just like copying by hand a text where the same word occurs many times in a row, the replication of ...
  • Santanicchia, Massimo (University of Iceland, School of Humanities, School of Education, 2022-10)
    Becoming Cosmopolitan Citizen Architects: A Reflection on Architectural Education in a Nordic–Baltic Perspective This doctoral thesis contributes to the discussion of how architectural education can be advanced to respond better to the current climate ...
  • Potkina, Maria (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2022-06-29)
    Reduction of the size of magnetic bits for data storage, transfer and processing of information down to the nanoscale would lay the foundation for large advances in information technology, both in terms of processing speed and energy efficiency. ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...
  • Lúðvíksdóttir, Dóra (2020-02)
  • Harðardóttir, Hildur (2020-01)
    Læknisfræði fósturs er undirsérgrein fæðinga- og kvensjúkdómalækninga og lýtur að rannsóknum á þróun, vexti og sjúkdómum fóstra. Það má telja eðlilegt að hafa eina sérgrein fyrir þá órjúfanlegu heild sem móðir og fóstur mynda og er íslenska undirsérgreinin ...
  • Arnar, David O (2020-01)
  • Arngrimsson, Reynir (2020-01)