Stærðfræðimenntun á 20. öld: Áhrif Ólafs Daníelssonar

dc.contributor.authorBjarnadóttir, Kristín
dc.contributor.schoolMenntavísindasvið
dc.date.accessioned2025-11-20T09:33:53Z
dc.date.available2025-11-20T09:33:53Z
dc.date.issued2013
dc.description.abstractÓlafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaup-mannahafnarháskóla árið 1904. Næstu ár ritaði hann fyrstu útgáfu Reikningsbókar sinnar, sem út kom árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur Íslendinga. Meðal kennara hans var Julius Petersen, kunnur kennslubóka-höfundur. Ólafur réðst að Kennaraskóla Íslands við stofnun hans 1908 og mótaði stærðfræðiskilning fyrstu 160 kennaraefnanna sem brautskráðust þaðan. Hann vann ötullega að stofnun stærðfræðideildar við Menntaskólann í Reykjavík árið 1919 og var ráðinn til að móta hana. Ólafur samdi fjórar kennslubækur í stærð-fræði, Reikningsbók, Um flatarmyndir, Kennslubók í hornafræði og Kennslubók í algebru. Kennsla hans og kennslubækur, sér í lagi í reikningi og algebru, mótuðu stærðfræðimenntun á Íslandi fram á miðjan áttunda áratug tuttugustu aldar , þar sem þær voru námsefni til landsprófs, strangs inntökuprófs í menntaskóla og kennaraskóla. Reikningsbók Ólafs var einnig fyrirmynd reikningsbókar fyrir börn sem valin var til útgáfu hjá Ríkisútgáfu námsbóka. Afstaða Ólafs til stærðfræði og stærðfræðikennslu var strangfræðileg, hann taldi stærðfræði fullkomnustu vísinda-grein sem til væri og markmið hans var að leiða nemendur inn í vinnusal vísindanna. Hann vildi skýra stærðfræðina frá rótum ef hann taldi það mögulegt, ella geymdi hann rökstuðning þar til hann taldi sig geta undirbyggt hann nægilega vel á fræðilegan hátt.is
dc.description.versionPeer revieweden
dc.format.extent537896
dc.format.extent
dc.identifier.citationBjarnadóttir, K 2013, 'Stærðfræðimenntun á 20. öld: Áhrif Ólafs Daníelssonar', Netla. < https://netla.hi.is/staerdfraedimenntun-a-tuttugustu-old-ahrif-olafs-danielssonar/ >en
dc.identifier.issn1670-0244
dc.identifier.other221461906
dc.identifier.othercfe74a83-5e3c-4739-a325-477c8496d3d3
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/7512
dc.language.isois
dc.relation.ispartofseriesNetla; ()en
dc.relation.urlhttps://netla.hi.is/staerdfraedimenntun-a-tuttugustu-old-ahrif-olafs-danielssonar/en
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen
dc.subjectGeneral Mathematicsen
dc.titleStærðfræðimenntun á 20. öld: Áhrif Ólafs Daníelssonaris
dc.type/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/articleen

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Nafn:
_hrif_lafs_Dan_elssonar.pdf
Stærð:
525.29 KB
Snið:
Adobe Portable Document Format

Undirflokkur