Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies

Úrdráttur

Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, málstefnu og málstöðlun. Þá er rætt um kosti og annmarka greiningaraðferðanna og þær metnar í ljósi annarra hugmynda.
Theoretical analyses and models by Haugen (1966), Ammon (2003, 2015) and Spolsky (2004, 2009, 2018) on language standardization, language policy and language man-agement are described and discussed, along with some detailed accounts on how these have been or may be used in the study of Icelandic language standardization and language policy at various points in the history of Icelandic. Furthermore, some advantages and shortcomings of these analyses are discussed in comparison with diff erent theoretical approaches.

Lýsing

Publisher's version (útgefin grein)

Efnisorð

Málstefna, Íslenska, Þjóðtungur, Language policy, Language management, Language practices, Language beliefs, Standardization, National language

Citation

Kristinsson, A. P. (2019). Um greiningu á málstöðlun og málstefnu . Orð Og Tunga, (21), 129-151. Sótt af https://ordogtunga.arnastofnun.is/index.php/ord-og-tunga/article/view/9

Undirflokkur