Heilkenni skammvinns höfuðverkjar með brottfallseinkennum og eitilfrumuhækkun í mænuvökva – tvö tilfelli og yfirlit

dc.contributor.authorKristjansson, Helgi
dc.contributor.authorSveinsson, Ólafur Árni
dc.contributor.departmentLæknadeild
dc.date.accessioned2025-11-20T08:52:57Z
dc.date.available2025-11-20T08:52:57Z
dc.date.issued2021-02
dc.description.abstractÁgrip Hér er lýst tveimur tilfellum af HaNDL (Headache with Neurological Deficits and cerebrospinal fluid Lymphocytosis) eða heilkenni skammvinns höfuðverkjar með brottfallseinkennum og eitilfrumuhækkun í mænuvökva. Fyrra tilfellið var þrítugur maður sem fékk endurtekin köst með höfuðverk, helftareinkennum og mikilli óáttun. Hið síðara var 41 árs maður sem fékk höfuðverk, skyndilegt málstol og hægri helftareinkenni. Í báðum tilfellum var töluverð hækkun á eitilfrumum í mænuvökva. Leit að sýkingarvöldum var neikvæð og segulómskoðanir af höfði sýndu engar meinsemdir. Einkenni gengu að fullu til baka hjá báðum sjúklingum. Orsök HaNDL er óþekkt en sumir telja ástandið orsakast af bólguviðbrögðum í kjölfar veirusýkingar. Horfur eru góðar og sjúklingar verða einkennalausir á einni til þremur vikum. Mikilvægt er að útiloka alvarlegri orsakir eins og heilaslag, innanskúmsblæðingu eða sýkingar í miðtaugakerfi. Here we describe two cases of HaNDL (Headache with Neurological Deficits and cerebrospinal fluid Lymphocytosis). A thirty year old man with episodes of headache with lateralizing symptoms and confusion and a 41 year old man with headache, aphasia and right hemiparesis. Symptoms resolved completely in both patients. Considerable cerebrospinal fluid lymphocytosis was present but no signs of CNS infection and MRIs of the brain were normal. Although the cause of HaNDL is unknown, it is thought to be triggered by a viral infection by some. The prognosis is excellent and symptoms normally resolve within 1-3 weeks. It is important to rule out more serious etiologies like stroke, subarachnoid hemorrhage or central nervous system infections.en
dc.description.versionPeer revieweden
dc.format.extent4
dc.format.extent1855599
dc.format.extent74-77
dc.identifier.citationKristjansson, H & Sveinsson, Ó Á 2021, 'Heilkenni skammvinns höfuðverkjar með brottfallseinkennum og eitilfrumuhækkun í mænuvökva – tvö tilfelli og yfirlit', Læknablaðið, vol. 107, no. 2, pp. 74-77. https://doi.org/10.17992/lbl.2021.02.621en
dc.identifier.doi10.17992/lbl.2021.02.621
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.other63180185
dc.identifier.othere4b1d870-8b69-4c5d-8d3e-d491cef969e4
dc.identifier.other33501921
dc.identifier.other85100446813
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/6840
dc.language.isois
dc.relation.ispartofseriesLæknablaðið; 107(2)en
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen
dc.subjectAdulten
dc.subjectHeadache/diagnosisen
dc.subjectHumansen
dc.subjectLymphocytosis/diagnosisen
dc.subjectMaleen
dc.subjectNervous System Diseasesen
dc.subjectStrokeen
dc.subjectSyndromeen
dc.subjectSDG 3 - Good Health and Well-beingen
dc.titleHeilkenni skammvinns höfuðverkjar með brottfallseinkennum og eitilfrumuhækkun í mænuvökva – tvö tilfelli og yfirlitis
dc.title.alternativeSyndrome of transient headache and neurologic deficits with cerebrospinal fluid lymphocytosis – two cases and reviewen
dc.type/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/articleen

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Nafn:
Heilkenni_skammvinns_h_fu_verkjar_me_brottfallseinkennum_og_eitilfrumuh_kkun_m_nuv_kva_tv_sj_kratilfelli_og_yfirlit.pdf
Stærð:
1.77 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format

Undirflokkur