Mat á starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva ÍTH vorið 2014
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið
Útdráttur
Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum ytra mats á þjónustu frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöðva fyrir 10-16 ára börn í Hafnarfirði. Í starfsskrá tómstundamiðstöðva kemur fram að meta skuli viðfangsefni, verkefni og gæði þjónustunnar meðal annars með ytra mati. Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðarbæjar (ÍTH) fór þess á leit við rannsakendur við Menntavísindasvið HÍ að taka að sér framkvæmd matsins og skrifa skýrslu. Gagnasöfnun fór fram í febrúar, mars og apríl 2014.
Lýsing
Efnisorð
Citation
Pálsdóttir, K Þ & Sigurgeirsdóttir, H V 2014, Mat á starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva ÍTH vorið 2014. Háskóli Íslands, Menntavísindasvið.