Reglugerðarumhverfi frumkvöðla á Íslandi: Greining á stöðu og tækifærum til úrbóta
dc.contributor | Háskóli Íslands | en_US |
dc.contributor | University of Iceland | en_US |
dc.contributor.author | Óskarsson, Gunnar | |
dc.contributor.author | Þráinsson, Hermann Þór | |
dc.contributor.department | Viðskiptafræðideild (HÍ) | en_US |
dc.contributor.department | Faculty of Business Administration (UI) | en_US |
dc.contributor.school | Félagsvísindasvið (HÍ) | en_US |
dc.contributor.school | School of Social Sciences (UI) | en_US |
dc.date.accessioned | 2018-03-20T13:50:49Z | |
dc.date.available | 2018-03-20T13:50:49Z | |
dc.date.issued | 2017-12-19 | |
dc.description.abstract | Þar sem helstu atvinnugreinar Íslands eru bundnar stækkunartakmörkunum gegna aðrar atvinnugreinar auknu mikilvægi í íslenskum efnahag. Í þessu samhengi sinna frumkvöðlafyrirtæki þýðingarmiklu hlutverki, en til að þau geti dafnað og staðist samkeppni á erlendum mörkuðum þarf sá reglugerðargrunnur sem fyrirtækin eru stofnuð á að vera nútímalegur, hagkvæmur og skilvirkur. Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á reglugerðarumhverfi frumkvöðla og greina hvort og þá hvar helstu tækifæri til úrbóta gætu legið. Rannsóknin byggir annars vegar á djúpviðtölum við sex frumkvöðla sem hafa stofnað og rekið nokkur þekkt frumkvöðlafyrirtæki og náð árangri á alþjóðlegum mörkuðum, eða fyrirtæki sem eru skemmra á veg komin og eru að fóta sig í umhverfi íslenskra frumkvöðlafyrirtækja. Hins vegar byggir rannsóknin á samanburði reglugerðarumhverfis á Íslandi við önnur lönd þar sem slíkt umhverfi hefur verið skoðað í alþjóðlegum greiningum. Niðurstöðurnar sýna að reglugerðarumhverfi íslenskra frumkvöðla er að mörgu leyti hagkvæmara en í samanburðarlöndunum, en þó eru enn tækifæri til úrbóta. | en_US |
dc.description.version | Peer Reviewed | en_US |
dc.format.extent | 49-66 | en_US |
dc.identifier.citation | Gunnar Óskarsson, Hermann Þór Þráinsson. (2017). Reglugerðarumhverfi frumkvöðla á Íslandi: Greining á stöðu og tækifærum til úrbóta. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 14(2), 49-66. doi:10.24122/tve.a.2017.14.2.3 | en_US |
dc.identifier.doi | 10.24122/tve.a.2017.14.2.3 | |
dc.identifier.issn | 1670-4444 | |
dc.identifier.issn | 1670-4851 (eISSN) | |
dc.identifier.journal | Research in applied business and economics | en_US |
dc.identifier.journal | Tímarit um viðskipti og efnahagsmál | is |
dc.identifier.uri | https://hdl.handle.net/20.500.11815/650 | |
dc.language.iso | is | en_US |
dc.publisher | Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands | en_US |
dc.relation.ispartofseries | Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;14(2) | |
dc.rights | info:eu-repo/semantics/openAccess | en_US |
dc.subject | Frumkvöðlar | en_US |
dc.subject | Efnahagsmál | en_US |
dc.subject | Fyrirtæki | en_US |
dc.subject | Reglugerðir | en_US |
dc.title | Reglugerðarumhverfi frumkvöðla á Íslandi: Greining á stöðu og tækifærum til úrbóta | en_US |
dc.title.alternative | The regulatory environment of entrepreneurs in Iceland: Analysis of current situation and opportunities for improvements | en_US |
dc.type | info:eu-repo/semantics/article | en_US |
dcterms.license | Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License. | en_US |
Skrár
Original bundle
1 - 1 af 1
Hleð...
- Nafn:
- 2673-3727-1-PB.pdf
- Stærð:
- 391.32 KB
- Snið:
- Adobe Portable Document Format
- Description:
- Publisher´s version (útgefin grein)