Mat leikskólabarna á þátttöku í tilviksrannsókn
dc.contributor | Háskólinn á Akureyri | en_US |
dc.contributor | University of Akureyri | en_US |
dc.contributor.author | Hreiðarsdóttir, Anna Elísa | |
dc.contributor.author | Dýrfjörð, Kristín | |
dc.contributor.department | Kennaradeild (HA) | en_US |
dc.contributor.department | Faculty of Education (UA) | en_US |
dc.contributor.school | Hug- og félagsvísindasvið (HA) | en_US |
dc.contributor.school | School of Humanities and Social Sciences (UA) | en_US |
dc.date.accessioned | 2020-12-08T12:33:41Z | |
dc.date.available | 2020-12-08T12:33:41Z | |
dc.date.issued | 2019-11-18 | |
dc.description.abstract | Greinin fjallar um mat og þátttöku leikskólabarna í rannsókn um sköpunarsmiðjur í leikskólanum þeirra og var tilgangurinn að rýna í hvernig börn upplifðu þátttöku í rannsókninni. Bakgrunnur rannsóknarinnar byggir á ákvæði í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um þátttöku barna. Gagna var aflað í mars (smiðjur) og júní (rýniviðtal) 2018. Níu fimm ára börn voru þátttakendur í sex vinnusmiðjum þar sem leikið var með stafræn tæki, legokubba og annan skapandi efnivið. Meðan á smiðjum stóð söfnuðu rannsakendur gögnum með fjölbreyttum hætti, svo sem með myndbandsupptökuvél og myndavél og héldu dagbækur, börnin öfluðu gagna með smámyndavél (GoPro), spjaldtölvu, fylltu út matsblað eftir hverja smiðju og rýniviðtal var tekið við þau eftir að smiðjum lauk. Í greininni eru matsblöð barnanna, dagbækur rannsakenda og rýniviðtal við börnin lögð til grundvallar niðurstöðum. Helstu niðurstöður sýna að börn eru verðugir þátttakendur í rannsókn og að sjónarhorn þeirra varpar nýju ljósi á gögnin í rannsókninni. Fram kom að börnin virtust vera ánægðust með þau verkefni sem þau höfðu sjálf vald yfir, hvort sem það sneri að sköpun eða tækjabúnaði, þannig heillaði smámyndavélin sem þau stýrðu sjálf, litlu stafrænu tækin og að taka viðtöl hvert við annað með spjaldtölvu. Hins vegar er vert að benda á að einn af þeim þáttum sem kom fram í niðurstöðum er að sum barnanna upplifðu viðveru rannsakenda í smiðjum stundum truflandi. Það er vert fyrir rannsakendur sem vinna rannsóknir með börnum að hafa hugfast. | en_US |
dc.description.sponsorship | Rannsóknin var styrkt af rannsóknarsjóði Háskólans á Akureyri. | en_US |
dc.description.version | Peer Reviewed | en_US |
dc.format.extent | 1-18 | en_US |
dc.identifier.citation | Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Kristín Dýrfjörð. (2019). Mat leikskólabarna á þátttöku í tilviksrannsókn. Netla. https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.34 | en_US |
dc.identifier.doi | 10.24270/serritnetla.2019.34 | |
dc.identifier.issn | 1670-0244 | |
dc.identifier.journal | Netla | en_US |
dc.identifier.uri | https://hdl.handle.net/20.500.11815/2284 | |
dc.language.iso | is | en_US |
dc.publisher | The Educational Research Institute | en_US |
dc.relation.ispartofseries | Netla; | |
dc.relation.url | https://ojs.hi.is/netla/article/view/3109 | en_US |
dc.rights | info:eu-repo/semantics/openAccess | en_US |
dc.subject | Rannsóknir | en_US |
dc.subject | Leikskólabörn | en_US |
dc.subject | Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna | en_US |
dc.subject | Research | en_US |
dc.subject | Preschoolers | en_US |
dc.subject | Convention on the rights of the child | en_US |
dc.title | Mat leikskólabarna á þátttöku í tilviksrannsókn | en_US |
dc.type | info:eu-repo/semantics/article | en_US |
Skrár
Original bundle
1 - 1 af 1
Hleð...
- Nafn:
- Netla_2019_Anna.pdf
- Stærð:
- 1.37 MB
- Snið:
- Adobe Portable Document Format
- Description:
- Publisher´s version