Munn- og tannheilsa barna í krabbameinsmeðferð

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Útdráttur

Krabbamein er næstalgengasta dánarorsök barna á eftir slysum. Orsakir krabbameina hjá börnum eru að mestu óþekktar en ákveðnir þættir geta aukið líkur á að börn fái krabbamein. Meðferð við krabbameini getur verið langt og strangt ferli sem getur haft miklar aukaverkanir í för með sér. Aukaverkanir í munnholi á meðan krabbameinsmeðferð stendur geta valdið miklum óþægindum og skert lífsgæði barna verulega. Krabbameinsmeðferð getur einnig haft langvarandi aukaverkanir í för með sér. Mikilvægt er fyrir tannlækna og heilbrigðisstarfsfólks að þekkja til mögulegra áhrifa meðferðar á munnhol og tennur og hvernig forvörnum sé best háttað.

Lýsing

Efnisorð

krabbamein, aukaverkanir, börn

Citation

Finnsdóttir, T K & Heimisdóttir, L H 2024, 'Munn- og tannheilsa barna í krabbameinsmeðferð', Tannlæknablaðið, vol. 42, no. 1, pp. 46-51. https://doi.org/1033112/tann.42.1.5

Undirflokkur