Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Útdráttur
ÁGRIP Getnaðarvarnarlykkjan er örugg og algeng getnaðarvörn. Legrof og flakk lykkjunnar er sjaldgæfur fylgikvilli uppsetningar en getur verið alvarlegur og valdið skaða á aðliggjandi líffærum. Við lýsum tilfelli hjá 43 ára gamalli konu með langvinna kviðverki sem greindist með getnaðarvarnarlykkju í ristilvegg en sú lykkja hafði verið sett upp í leghol hennar 22 árum fyrr. Intrauterine devices (IUDs) are a safe and common form of contraception. Uterine rupture and migration of the IUD is a rare complication of insertion but can be serious and cause damage to adjacent organs. We present a case report of a 43 year old woman with chronic abdominal pain who was diagnosed with an IUD in the wall of the sigmoid colon. That IUD had been inserted in the uterine cavity 22 years earlier.
Lýsing
Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.
Efnisorð
intrauterine device, laparoscopy, migration, perforation, sigmoid colon, General Medicine, SDG 3 - Good Health and Well-being
Citation
Viðarsdóttir, G M, Böðvarsson, Á, Sigurðsson, H K & Möller, P H 2023, 'Getnaðarvarnarlykkja utan leghols : sjúkratilfelli', Læknablaðið, vol. 109, no. 10, pp. 454-457. https://doi.org/10.17992/lbl.2023.10.763