Defining green electricity from a consumer’s perspective: A cross-market explorative input for policy makers and marketers

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands.

Úrdráttur

The marketing of electricity is an increasingly significant issue following the liberalization of electricity markets. Substantial emphasis has been placed on green electricity, but the concept is vague to many consumers. In this paper, the focus is on defining green electricity from a consumer perspective and using the understanding gained to provide input for public energy policy and to improve the marketing activities of energy companies. The paper draws on findings from a qualitative study of focus groups that gathered consumer insights from five European countries. The authors argue that although defining green electricity from a consumer perspective is a complex process, several constructs, including sustainability/corporate social responsibility, local production, visual impact and saving energy, are key. The definition is strongly affected by other constructs, including scepticism, marketing, price, and the fact it does not matter who provides it as electricity looks the same to the consumer.
Markaðssetning rafmagns skiptir nú meira meira máli eftir að rafmagnsmörkuðum hefur verið skipt upp. Sér í lagi hefur áhersla á grænt rafmagn aukist en það er þó svo að hugtakið er fremur óljóst í huga neytenda. Í greininni er sjónum beint að því hvaða þættir skipta þá þátttakendur máli, sem tóku þátt í rannsókninni, við skilgreiningu á grænu rafmagni. Ennfremur er skoðað hvernig nota má skilgreininguna til að bæta árangur markaðsstarfs orkufyrirtækja og auka skilning þeirra opinberu aðila sem koma að reglugerðum á orkumarkaði. Niðurstöður eru byggðar á rýnihópum sem voru framkvæmdir í fimm Evrópulöndum. Í greininni er komist að þeirri niðurstöðu að þótt það sé fremur flókið að skilgreina grænt rafmagn út frá skynjun viðskiptavina þá eru nokkrir þættir sem skipta lykil máli í því samhengi. Þeir eru meðal annars sjálfbærni/ábyrgð fyrirtækja, framleiðsla í heimabyggð, sjónræn áhrif og orkusparnaður. Skilgreiningin eru undir sterkum áhrifum frá nokkrum öðrum þáttum svo sem tortryggni, markaðssetningu, verði og þeirri staðreynd að burt séð frá því hver framleiðir rafmagnið þá er það alltaf eins þegar það berst til viðskiptavina.

Lýsing

Efnisorð

Energy policy, Green electricity, Marketing, Raforkuframleiðsla, Stefnumótun, Umhverfisvernd, Markaðssetning

Citation

Friðrik Larsen; Þórhallur Guðlaugsson. (2016). Defining green electricity from a consumer’s perspective: A cross-market explorative input for policy makers and marketers. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 13(1), 37-58. Doi:10.24122/tve.a.2016.13.1.2

Undirflokkur