Historical lava flow fields at Hekla volcano, South Iceland

dc.contributorHáskóli Íslandsen_US
dc.contributorUniversity of Icelanden_US
dc.contributor.authorPedersen, Gro
dc.contributor.authorMontalvo, Jorge
dc.contributor.authorEinarsson, Páll
dc.contributor.authorVilmundardóttir, Olga Kolbrún
dc.contributor.authorSigurmundsson, Friðþór Sófus
dc.contributor.authorBelart, Joaquín M. C.
dc.contributor.authorHjartardottir, Asta Rut
dc.contributor.authorKizel, Fadi
dc.contributor.authorRustowicz, Rose
dc.contributor.authorFalco, Nicola
dc.contributor.authorGísladóttir, Guðrún
dc.contributor.authorBenediktsson, Jon Atli
dc.contributor.departmentJarðvísindastofnun (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentInstitute of Earth Sciences (UI)en_US
dc.contributor.departmentLíf- og umhverfisvísindastofnun (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentInstitute of Life and Environmental Sciences (UI)en_US
dc.contributor.departmentRafmagns- og tölvuverkfræðideild (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Electrical and Computer Engineering (UI)en_US
dc.contributor.schoolVerkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ)en_US
dc.contributor.schoolSchool of Engineering and Natural Sciences (UI)en_US
dc.date.accessioned2019-01-10T11:29:49Z
dc.date.available2019-01-10T11:29:49Z
dc.date.issued2018
dc.descriptionPublisher's version (útgefin grein)en_US
dc.description.abstractHekla volcano is known to have erupted at least 23 times in historical time (last 1100 years); often producing mixed eruptions of tephra and lava. The lava flow volumes from the 20th century have amounted 80% to almost 100% of the entire erupted volume. Therefore, evaluating the extent and volume of individual lava flows is very important when assessing the historical productivity of Hekla volcano. Here we present new maps of the historical lava flow fields at Hekla in a digital format. The maps were produced at a scale of 1:2000–10000 using a catalogue of orthophotos since 1945, acquired before and after each of the last five eruptions, combined with field observation of stratigraphy, soil profiles, tephra layers and vegetation cover. The new lava flow maps significantly improve the historical eruptive history of Hekla, prior to the 1947 eruption. The historical lava flow fields from Hekla cover 233 km2 and the lavas reach up to 16 km from Hekla volcano. Flow lengths up to 20 km are known, though lava flows only travelled up to 8–9 km from Hekla in the last 250 years. Identified historical vents are distributed between 0 and 16 km from Hekla volcano and vents are known to have migrated up to 5 km away from Hekla during eruptions. We have remapped the lava flow fields around Hekla and assigned the identified flow fields to 16 eruptions. In addition, ca. 60 unidentified lava units, which may be of historical age, have been mapped. It is expected that some of these units are from known historical Hekla eruptions such as the 1222, 1341, 1510, 1597, 1636 and potentially even from the previously excluded eruptions such as 1436/1439.en_US
dc.description.abstractHekla hefur gosið 23 sinnum svo vitað sé síðan land byggðist. Oftast hafa gosin verið blandgos og framleitt bæði gjósku og hraun. Í gosum 20. aldar var hlutfall hrauns á milli 80–100% af gosefnunum svo þau skipta verulegu máli þegar framleiðni eldstöðvarkerfisins er metin. Í þessari grein eru birtar niðurstöður stafrænnar kortlagningar á Hekluhraunum frá sögulegum tíma eins langt aftur í tímann og unnt er. Þetta er engan veginn auðvelt viðfangsefni á svo virku eldfjalli sem Hekla er, því ný hraun hylja þau sem fyrir eru. Hraunakortin eru gerð í mælikvarða 1:2000–10000 og styðjast við uppréttaðar loftmyndir sem teknar hafa verið síðan 1945, bæði fyrir og eftir síðustu fimm eldgos. Einnig er stuðst við innbyrðis afstöðu hraunanna, landslagsform, jarðvegssnið, gjóskulög og gróðurþekju. Tekist hefur að bæta talsvert hraunakort Heklu og gert hefur verið kort af hraunum sem runnu fyrir gosið mikla 1947. Hraun frá eldstöðvarkerfi Heklu á sögulegum tíma þekja u.þ.b. 233 km2 lands. Hraun hafa runnið allt að 16 km vegalengd frá megineldstöðinni og hraunstraumar hafa náð 20 km lengd. Á síðustu 250 árum hafa hraun þó aðeins runnið 8–9 km frá megineldstöðinni. Eldvörp á sögulegum tíma dreifast allt að 16 km út frá megineldstöðinni. Í sumum gosum hefur eldvirknin færst um allt að 5 km út frá eldstöðinni þega leið á gosið. Borin hafa verið kennsl á hraun frá 16 gosum og að auki hafa um 60 hraunflákar verið kortlagðir sem gætu verið frá gosum á sögulegum tíma. Þessi hraun eru líklega frá þekktum gosum, s.s. 1222, 1341, 1510, 1597 og 1636 en þau gætu líka verið að einhverju leyti frá gosum sem þótt hafa vafasöm, á árunum 1436–1439.en_US
dc.description.sponsorshipIcelandic Research fund, Grant of Excellence No. 152266-052 (Project EMMIRS)en_US
dc.description.versionPeer Revieweden_US
dc.format.extent1-26en_US
dc.identifier.issn0449-0576
dc.identifier.journalJökullen_US
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/968
dc.language.isoenen_US
dc.publisherIceland Glaciological Society and Geoscience Society of Icelanden_US
dc.publisherJöklarannsóknafélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslandsis
dc.relation.ispartofseriesJökull;68
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen_US
dc.subjectLava flow fieldsen_US
dc.subjectHistorical eruptionsen_US
dc.subjectTephrochronologyen_US
dc.subjectHeklaen_US
dc.subjectEldgosen_US
dc.subjectHraunen_US
dc.subjectLoftmyndiren_US
dc.subjectKortagerðen_US
dc.subjectFjarkönnunen_US
dc.titleHistorical lava flow fields at Hekla volcano, South Icelanden_US
dc.typeinfo:eu-repo/semantics/articleen_US

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Hleð...
Thumbnail Image
Nafn:
20190104GRO.pdf
Stærð:
1.58 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Description:
Publisher´s version (útgefin grein)

Undirflokkur