Börn og netmiðlar

dc.contributor.authorKjartansdóttir, Ingibjörg
dc.contributor.authorSkúli B. Geirdal
dc.contributor.schoolMenntavísindasvið
dc.date.accessioned2025-11-20T10:01:47Z
dc.date.available2025-11-20T10:01:47Z
dc.date.issued2022
dc.descriptionSkýrsla í sex hlutumen
dc.description.abstractSkýrsla þessi er gefin út í sex hlutum og í henni birtast niðurstöður könnunarinnar Börn og netmiðlar. Könnunin náði Framkvæmd um allt land og byggir á rannsókn norsku fjölmiðlanefndarinnar Barn og media. Við þökkum henni fyrir aðstoð og samstarf við undirbúning og skipulagningu þessa verkefnis. Fyrirlögn könnunarinnar var rafræn með slembivöldu úrtaki skólanema á aldrinum 9 – 18 ára. Alls tóku 5.911 nemendur þátt, þar af voru 4.802 grunnskólanemendur í 4.–10. bekk og 1.109 framhaldsskólanemendur. Könnunin var framkvæmd með nokkuð mismunandi hætti í grunnskólum annars vegar og framhaldsskólum hins vegar. Í þeim hluta könnunarinnar sem framkvæmdur var á meðal grunnskólanema voru skólar slembivaldir á öllum landsvæðum. Heimild var fengin hjá fræðslustjórum eða skólaskrifstofum viðkomandi svæða til að hafa samband við skólastjóra innan viðkomandi fræðslusvæðis. 23 af 25 boðuðum skólum samþykktu þátttöku. Úrlausnir bárust frá öllum skólum nema tveimur. Skólarnir sendu forsjáraðilum nemenda upplýsingabréf frá rannsakendum um fyrirhugaða könnun og gefinn var kostur á að hafna þátttöku. Könnunin var lögð fyrir grunnskólanemendur í kennslustund eftir settum verklagsreglum og notaðar voru tölvur í eigu skólanna. Fyrirlögn meðal nemenda framhaldsskólanna var að nokkru leyti frábrugðin þó að þátttakendur hafi fengið sama spurningalista og nemendur á unglingastigi grunnskóla. Haft var samband við um 30 framhaldsskóla og 23 þeirra samþykktu þátttöku. Starfsmenn skóla sendu upplýsingar um fyrirhugaða könnun til forsjáraðila allra nemenda sem ekki höfðu náð 18 ára aldri, að auki fylgdu með upplýsingar fyrir þá sem vildu hafna þátttöku barna sinna. Netpóstur með upplýsingum um könnunina og þátttökuhlekk var síðan sendur í netpósti til allra nemenda sem voru 18 ára eða yngri og höfðu ekki hafnað þátttöku. Allir skólar nema einn sendu út eina ítrekun til nemenda. Þátttakendum var gerð grein fyrir að þeim bæri engin skylda til að taka þátt í könnuninni, þeir mættu sleppa spurningum og/eða hætta þátttöku hvenær sem þeir vildu. Einnig var þeim greint frá því að ekki væri verið að afla neinna persónuupplýsinga. Útsendir spurningalistar voru að meginstofni til þeir sömu, styttri útgáfa var fyrir nemendur í 4.‐7. bekk, en lengri listi með viðbættum efnisflokkum var ætlaður nemendum í 8. bekk og eldri. Þátttakendur í framhaldsskólum fengu sama spurningalista og lagður var fyrir nemendur í 8.‐10. bekk grunnskóla. Tímabil fyrirlagnar var frá miðjum mars og fram til fyrstu viku maímánaðar 2021. Niðurstöður fyrir grunnskólanema voru vigtaðar fyrir bekk og landssvæði. Niðurstöður fyrir framhaldsskólanema voru vigtaðar eftir kyni og landssvæði.is
dc.description.versionNon peer revieweden
dc.format.extent7706176
dc.format.extent1516157
dc.format.extent3307474
dc.format.extent5271186
dc.format.extent2876162
dc.format.extent1484656
dc.format.extent2784444
dc.identifier.citationKjartansdóttir, I & Skúli B. Geirdal 2022, Börn og netmiðlar. Menntavísindastofnun og Fjölmiðlanefnd.en
dc.identifier.other244727954
dc.identifier.otherece06cb8-bc0e-4edc-ad97-2043bebfaa3b
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/7953
dc.language.isois
dc.publisherMenntavísindastofnun og Fjölmiðlanefnd
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen
dc.titleBörn og netmiðlaris
dc.type/dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/bookanthology/commissioneden

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 5 af 7
Nafn:
BN_Hluti-2-Kynferdisleg-komment-og-nektarmyndir-copy.pdf
Stærð:
1.45 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Nafn:
Hluti-6-Fre_ttir-og-Falsfre_ttir-1.pdf
Stærð:
1.42 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Nafn:
BN_Hluti-4-A_horf-a_-kla_m.pdf
Stærð:
5.03 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Nafn:
Hluti-5-To_lvuleikir-copy.pdf
Stærð:
2.74 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Nafn:
BN_Hluti-3-O_ryggi-a_-netinu.pdf
Stærð:
3.15 MB
Snið:
Adobe Portable Document Format

Undirflokkur