„Stundum finnst mér þeir horfa á mig eins og ég sé geimvera“: Upplifun flóttakvenna í litlu bæjarfélagi á Íslandi

dc.contributorHáskóli Íslandsen_US
dc.contributorUniversity of Icelanden_US
dc.contributor.authorSkaptadóttir, Unnur Dís
dc.contributor.authorKristjánsdóttir, Erla S.
dc.contributor.departmentFélags- og mannvísindadeild (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Social and Human Sciences (UI)en_US
dc.contributor.departmentViðskiptafræðideild (HÍ)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Business Administration (UI)en_US
dc.contributor.schoolFélagsvísindasvið (HÍ)en_US
dc.contributor.schoolSchool of Social Sciences (UI)en_US
dc.date.accessioned2018-09-10T14:32:45Z
dc.date.available2018-09-10T14:32:45Z
dc.date.issued2017
dc.description.abstractRannsóknin sem þessi grein byggir á fjallar um reynslu og upplifun flóttakvenna sem voru nauðbeygðar til að yfirgefa heimili sín, búa í flóttamannabúðum og flytja í lítið bæjarfélag á Íslandi. Rannsóknin varpar ljósi á hvernig konurnar upplifðu sig eftir miklar hremmingar í eigin landi, velgengni þeirra og erfiðleika við að hefja nýtt líf á Íslandi. Tekin voru hálfopin viðtöl til að skoða reynslu þessara flóttakvenna og upplifun þeirra af því að aðlagast nýju landi. Fjögur þemu spruttu upp úr gögnunum: Móttækileiki nærsamfélagsins, að læra íslensku, kynjahlutverk hér og þar og félagsleg tengsl. Helstu niðurstöður eru að aðlögun kvennanna að samfélaginu var erfið þar sem samskiptin milli þeirra og innfæddra voru takmörkuð og konunum fannst lítill áhugi meðal innfæddra á að kynnast þeim. Nánari greining á þessum þemum leiddi í ljós að þrátt fyrir að hafa fundið öryggi í bæjarfélaginu og myndað þar tengsl við aðrar flóttakonur auk nokkurra annarra einstaklinga, sem gerði þeim kleift að líða eins og þær tilheyri staðnum, var þátttaka þeirra minni en þær óskuðu sér og þeim fannst þær vera einangraðar frá íslensku samfélagi.en_US
dc.description.abstractThe study discussed in this article examines the experiences of a small group of women who came to Iceland as quota refugees. They had been forced to leave their homes and had lived in refugee camps, before they were resettled in a small town in Iceland. Semi-structured interviews were conducted to explore their lived experiences of adaptation of integration in their new home, after experiencing years of hardship in country of origin. Four main themes emerged from this study: Receptivity of receiving society, learning Icelandic, gender roles here and there and social ties. The main results indicate that the integration process was difficult; that communication between the women and natives was limited and that the natives did not show much interest in getting to know the women. A more detailed analysis revealed that although the women had found security in the town and had become friends with other refugees and a few other individuals, which made them feel a sense of belonging, they felt isolated from Icelandic society.en_US
dc.description.versionPeer Revieweden_US
dc.format.extent67-80en_US
dc.identifier.issn1670-875X
dc.identifier.issn1670-8768 (eISSN)
dc.identifier.journalThe Icelandic Societyen_US
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/830
dc.language.isoisen_US
dc.publisherFélagsfræðingafélags Íslandsen_US
dc.relation.ispartofseriesÍslenska þjóðfélagið;8(1)
dc.relation.urlhttp://www.thjodfelagid.is/index.php/Th/article/view/111en_US
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen_US
dc.subjectFlóttamennen_US
dc.subjectKonuren_US
dc.subjectTungumálen_US
dc.subjectMenningaraðlögunen_US
dc.subjectIntegrationen_US
dc.subjectAdaptationen_US
dc.subjectLanguageen_US
dc.subjectWomenen_US
dc.subjectRefugeesen_US
dc.title„Stundum finnst mér þeir horfa á mig eins og ég sé geimvera“: Upplifun flóttakvenna í litlu bæjarfélagi á Íslandien_US
dc.typeinfo:eu-repo/semantics/articleen_US
dcterms.licenseThis work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.en_US

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Nafn:
111-309-1-PB.pdf
Stærð:
916.97 KB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Description:
Publisher´s version (útgefin grein)

Undirflokkur