Er samband á milli daga, mánaða, hátíða og ávöxtunar á íslenskum hlutabréfamarkaði?
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Útdráttur
Hér er gerð grein fyrir rannsókn á sambandi daga, mánaða, hátíða og ávöxtunar íslenska hlutabréfamarkaðarins frá janúar 1993 til maí 2003. Kannað var samband milli daga vikunnar, mánaða og ávöxtunar og hvort ávöxtun hafi verið óvenjuleg daginn fyrir og eftir lokanir markaða vegna hátíða. Notaðar voru tvær aðferðir við rannsóknina, Kruskal-Wallis próf og línuleg aðhvarfsgreining. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að ekki er tölfræðilega marktækt samband á milli daga vikunnar og ávöxtunar, og ekkert marktækt samband er á milli mánaða og ávöxtunar. Marktækt samband er hins vegar á milli ávöxtunar og ákveðinna daga, þ.e. fyrsta viðskiptadags fyrir áramót, fyrsta viðskiptadags eftir áramót og fyrsta viðskiptadags eftir páska.
Lýsing
Efnisorð
Stock market, Holidays, Weekdays, SDG 2 - Zero Hunger, SDG 6 - Clean Water and Sanitation, SDG 3 - Good Health and Well-being, SDG 4 - Quality Education, SDG 1 - No Poverty, SDG 5 - Gender Equality, SDG 10 - Reduced Inequalities, SDG 11 - Sustainable Cities and Communities, SDG 12 - Responsible Consumption and Production, SDG 13 - Climate Action, SDG 14 - Life Below Water, SDG 15 - Life on Land, SDG 16 - Peace, Justice and Strong Institutions, SDG 17 - Partnerships for the Goals, SDG 7 - Affordable and Clean Energy, SDG 8 - Decent Work and Economic Growth, SDG 9 - Industry, Innovation, and Infrastructure
Citation
Gunnlaugsson, S B 2003, 'Er samband á milli daga, mánaða, hátíða og ávöxtunar á íslenskum hlutabréfamarkaði?', Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, vol. 1, no. 1, pp. 73-88. https://doi.org/10.24122/tve.a.2003.1.1.3