Fegurðin - Er: Emily Dickinson í íslenskum bókmenntaheimi
Hleð...
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild
Úrdráttur
Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. Sérstaklega er fjallað um stöðu íslensks þýðanda og íslenskrar ljóðlistar andspænis hinu byltingarkennda ljóðmáli Emily Dickinson, og mynda þýðingar ritgerðarhöfundar á ríflega 200 ljóðum hennar hluta rannsóknarinnar. Ein meginforsenda ritgerðarinnar er að verkefni bókmenntaþýðenda skarist í senn við frumsaminn skáldskap og við túlkunarstarf gagnrýnenda og fræðimanna, en þýðingar myndi þó jafnframt sérstaka og að ýmsu leyti sjálfstæða gerð orðræðu.
Lýsing
Efnisorð
Emily Dickinson, Þýðingafræði, Ljóðagerð, Bandarískar bókmenntir, Íslenskar bókmenntir, Bókmenntafræði, Doktorsritgerðir