Opin vísindi

Mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara: Hvaða þættir ráða för?

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor University of Akureyri
dc.contributor.advisor
dc.contributor.author Hauksdóttir, Hildur
dc.contributor.author Steingrímsdóttir, María
dc.contributor.author Svanbjörnsdóttir, Birna María
dc.date.accessioned 2019-01-21T09:18:54Z
dc.date.available 2019-01-21T09:18:54Z
dc.date.issued 2018-12-21
dc.identifier.citation Hauksdóttir, H., Steingrímsdóttir, M., & Svanbjörnsdóttir, B. M. B. (2018). Mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakenna: hvaða þættir ráða för? Tímarit um uppeldi og menntun, 27(2), 135-154. doi:https://doi.org/10.24270/tuuom.2018.27.7
dc.identifier.issn 2298-8394
dc.identifier.issn 2298-8408 (eISSN)
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/993
dc.description Publisher's version (útgefin grein)
dc.description.abstract Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum gögnum.1 Í ársbyrjun 2016 voru tekin viðtöl við átta nýliða í framhaldsskólum. Niðurstöður benda til þess að nýir kennarar átti sig á því að starfskenning þeirra er í stöðugri þróun. Nokkrir þættir virðast vega þyngra en aðrir í því ferli. Þar má nefna samskipti við nemendur, áhrif leiðsagnar og skólamenningu viðkomandi skóla. Leiðsögn fyrir nýliða er víða ómarkviss og skólamenning framhaldsskólanna veitir ekki nægan stuðning. Engu að síður virðast nýliðar þróa með sér seiglu sem er mikilvægur þáttur í starfskenningu.
dc.format.extent 135-154
dc.language.iso is
dc.publisher The Educational Research Institute
dc.relation.ispartofseries Tímarit um uppeldi og menntun;27(2)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Fagmennska
dc.subject Framhaldsskólakennarar
dc.subject Leiðsagnarkennarar
dc.subject Skólar
dc.subject Menning
dc.subject Samskipti
dc.title Mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara: Hvaða þættir ráða för?
dc.type info:eu-repo/semantics/article
dcterms.license This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 International License
dc.description.version Peer Reviewed
dc.identifier.journal Icelandic Journal of Education
dc.identifier.journal Tímarit um uppeldi og menntun
dc.identifier.doi 10.24270/tuuom.2018.27.7
dc.contributor.department Kennaradeild (HA)
dc.contributor.department Faculty of education (UA)
dc.contributor.school Hug- og félagsvísindasvið (HA)
dc.contributor.school School of Humanities and Social Sciences (UA)


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu