Opin vísindi

„Ég elti auðinn til Evrópu“: Sögur af fólki á flótta, innflytjendum og ,,ólöglegum“ einstaklingum

„Ég elti auðinn til Evrópu“: Sögur af fólki á flótta, innflytjendum og ,,ólöglegum“ einstaklingum


Title: „Ég elti auðinn til Evrópu“: Sögur af fólki á flótta, innflytjendum og ,,ólöglegum“ einstaklingum
Author: Loftsdóttir, Kristín   orcid.org/0000-0003-3491-724X
Date: 2018
Language: Icelandic
Scope: 159-184
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Félags- og mannvísindadeild (HÍ)
Faculty of Social and Human Sciences (UI)
Series: Ritið;
ISSN: 1670-0139
2298-8513 (eISSN)
DOI: 10.33112/ritid.18.2.8
Subject: Flóttamenn; Hælisleitendur; Innflytjendur; Evrópa; Afríka; Refugee; Asylum seeker; Immigrant
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/841

Show full item record

Abstract:

 
Á síðastliðnum árum hefur fólk á flótta orðið sýnilegra á margvíslegan hátt. Greinin bendir á brotalamir sem oft má sjá í umræðunni um fólk á flótta og innflytjendur þar sem m.a. er gengið út frá því að Evrópa hafi lengi verið aðskilin frá umheiminum og eingöngu núna sé fólk að færa sig milli heimshluta. Undirstrikað er hvernig flokkun fólks í náttúrugerða hópa, eins og flóttamaður og hælisleitandi, getur falið í sér afmennskun og einföldun á aðstæðum þeirra. Greinin nálgast þetta viðfangsefni út frá sögum þriggja einstaklinga sem hafa flúið frá erfiðum aðstæðum í heimalandi sínu Níger og búa í Brussel í Belgíu, en speglar einnig efnið út frá íslenskri umræðu.
 
People migrating to Europe in search for a new life have become increasingly visible in various ways for the last few years. The article stresses some of the weaknesses in discussions on migration to Europe, where it is often assumed that migration from the outside world has only recently been affecting Europe. The article emphasizes how classifications of people into categories such as „refugee“ and „immigrant“ and the naturalization of these categories, can lead to dehumanization and stark simplifications. The article approaches this through stories of three men in Brussels, Belgium who have fled difficult circumstances in their home country Niger. It also explores these issues from some Icelandic discussions.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)