Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Líðan"

Fletta eftir efnisorði "Líðan"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Rafnsdóttir, Gudbjörg Linda; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2019-11-18)
    Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr ...
  • Torsheim, Torbjørn; Eriksson, Lilly; Schnohr, Christina W; Hansen, Fredrik; Bjarnason, Thoroddur; Välimaa, Raili (Springer Nature, 2010-06-09)
    Background. A positive association between time spent on sedentary screen-based activities and physical complaints has been reported, but the cumulative association between different types of screen-based activities and physical complaints has not been ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2011-12-31)
    Markmið þessarar greinar er að skoða starfsöryggi og líðan grunn- og leikskólakennara hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun og greiningu. Rafrænn spurningalisti var sendur í tvígang til alls starfsfólks ...