Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Einkarekstur"

Fletta eftir efnisorði "Einkarekstur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigurðsson, Héðinn; Gestsdottir, Sunna; Halldorsdottir, Sigridur; Guðmundsson, Kristján G. (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Skipulag heilbrigðisþjónustu er meðal erfiðustu viðfangsefna stjórnvalda. Líkt og aðrar þjóðir sem reka félagslegt heilbrigðiskerfi standa Íslendingar frammi fyrir spurningunni um hvert eigi að vera hlutverk einkarekstrar innan heilsugæslunnar. ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...