Greinar - Bifröst
Varanleg URI fyrir þennan undirflokkhttps://hdl.handle.net/20.500.11815/74
Skoða
Nýlegt
Verk The political economy of nationalism and racial discrimination(Brill, 2018-08-30) Macheda, Francesco; FélagsvísindasviðVerk Neoliberal Economics and Imperialist Ideology(Springer International Publishing, 2019) Macheda, Francesco; FélagsvísindadeildVerk The role of pension funds in the financialisation of the Icelandic economy(SAGE Publications, 2012-10) Macheda, Francesco; FélagsvísindasviðVerk The Structural Roots of China’s Effectiveness against Coronavirus Pandemic(Informa UK Limited, 2021-01-22) Macheda, Francesco; Social Sciences; FélagsvísindadeildVerk The Danger of a “Geyser Disease” Effect: Structural Fragility of the Tourism-Led Recovery in Iceland(SAGE Publications, 2019-09-20) Macheda, Francesco; Nadalini, Roberto; Félagsvísinda- og lagadeildVerk A comparative study on education for democratic citizenship (EDC) competences in the Icelandic and Romanian context(University of Craiova, Department of Communication, Journalism and Education Science, Center for Scientific Research in Communication Sciences, Media and Public Opinion (CCSCMOP), 2020) Reșceanu, Alina S.; Tran, Anh Dao Katrín; Magnússon, Magnús Á. S.; Menntavísindasvið (HÍ); School of education (UI); Félagsvísinda- og lagadeild (HB); Department of Social Sciences (BU)This comparative study has a two-fold aim. On the one hand, it provides a description of the national educational framework – legislative provisions, institutional strategies and policies – and the regional and local practices regarding the presence of Education for Democratic Citizenship (EDC) competences in the educational process. On the other hand, it brings together two educational systems that share a full commitment to European values and principles, but which are based on historically different and distant cultures. More specifically, this research starts from the presentation of EDC in the two contexts, comparing the presence of the EDC competences in policy and strategy documents, academic curricula and syllabi of study programmes relevant for EDC, focusing on the role and importance of education as a site of learning for democratic citizenship. Overall, it capitalizes the results obtained in the joint research work carried out within the international joint project “A Comparative and Transferable Approach to Education for Democratic Citizenship (ACTA)”, funded under the EEA Grants - Financial Mechanism 2014-2021 and implemented during September 2018-April 2020 by the University of Craiova, in partnership with the University of Iceland and Bifröst University.Verk To Be Accountable While Showing Care: The Lived Experience of People in a Servant Leadership Organization(SAGE Publications, 2018-04) Ragnarsson, Sigurður; Kristjánsdóttir, Erla S.; Gunnarsdóttir, Sigrún; Viðskiptadeild (HB); Department of Business (BU); Viðskiptafræðideild (HÍ); Faculty of Business Administration (UI); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)Many organizations attribute their success to the use of servant leadership. However, very few studies have been conducted with the emphasis of understanding what it is like for people to work in servant leadership organizations and how it is practiced. Thus, in-depth interviews were conducted and an observation was performed to explore the lived experience of people, both employees and managers, who work within the business sector where servant leadership has been practiced for decades. Two main themes (and a set of subthemes) emerged from the study: “Accountability as an integral part of the practice of servant leadership” and “People show care and help each other out at work.” During a period with new challenges, the balance between the dimensions of “serving” and “leading” became prominent. The findings indicate that both dimensions are important for the prosperity of the organization, although participants experience the “lead” dimension of servant leadership being practiced more than the “serve” dimension. This is important, as much of current thought considers servant leadership to focus more on the “serve” dimension, and thereby to be soft.Verk Skipulag fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir hrun(Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25) Steinþórsson, Runólfur Smári; Þórarinsdóttir, Anna Marín; Svansson, Einar; Viðskiptafræðideild (HÍ); Faculty of Business Administration (UI); Viðskiptadeild (HB); Department of Business (BU); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)Viðfangsefni greinarinnar er þróun á skipulagi fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir fjármálahrunið árið 2008. Byggt er á rannsóknum í verkefninu Innform á Íslandi, annars vegar frá 2004 til 2007 og hins vegar frá 2010 til 2014. Einnig er gerður samanburður á milli fimm rannsókna sem gerðar hafa verið um skipulag fyrirtækja á Íslandi á árunum fyrir og eftir hrun. Markmið greinarinnar er að lýsa megineinkennum á stjórnskipulagi íslenskra fyrirtækja og gera grein fyrir þróun á skipulagi þeirra. Jafnframt er markmiðið að kanna hvort sjá megi breytingar á skipulagi íslenskra fyrirtækja eftir efnahagshrunið 2008 á ýmsum stjórnunarþáttum sem tengjast skipulagi. Helstu niðurstöður gefa vísbendingar um að stjórnskipulag íslenskra fyrirtækja hafi tekið nokkrum breytingum og að áhersla á innri ferla og skilvirkni sé meiri. Umboðsveiting hefur aukist og sú breyting tengist aukningu á fléttu- og verkefnaskipulagi. Rannsóknirnar sýna að flest stór íslensk fyrirtæki notast bæði við afurðaskipulag og starfaskipulag, sem gefur vísbendingu um blandað skipulag. Starfaskipulag er hins vegar ríkjandi skipulagsform þegar litið er til bæði smærri og stærri fyrirtækja. Það virðist hafa verið millibilsástand hjá fyrirtækjum á Íslandi varðandi stjórnskipulag fyrst eftir hrun þar sem áhersla æðstu stjórnenda á formlegt skipulag minnkaði tímabundið.Verk Viðhorf íslenskra og danskra stjórnenda til starfsumhverfis í ljósi norrænna gilda(Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16) Arnórsdóttir, Bergþóra Hlín; Svansson, Einar; Joensen, Kári; Viðskiptadeild (HB); Department of Business (BU)Norræn forysta byggir á gildum sem notið hafa aukinnar athygli og vinsælda. Viðfangsefni greinarinnar er að fjalla um opinbera stjórnun á Íslandi og skoða hvort og þá með hvaða hætti íslenskir stjórnendur falla að gildum norrænnar forystu. Gerð var rannsókn að danskri fyrirmynd sem nefnist Opinberir stjórnendur – verkefni og viðhorf. Spurningalisti í formi vefkönnunar var lagður fyrir 1.685 opinbera stjórnendur, 524 svör bárust eða 31%. Megintilgangur rannsóknarinnar var að draga fram áherslur íslenskra stjórnenda í daglegum störfum, viðhorfum til starfsumhverfis og þess ramma sem unnið er í. Skoðað var starfsumhverfi íslenskra og danskra stjórnenda í samhengi við norræn gildi. Helstu niðurstöður benda til þess að opinber stjórnun á Íslandi einkennist af trausti, skýrum verkferlum, stuttum boðleiðum og litlu skrifræði. Helstu hindranir voru lítil áhrif á löggjöf og pólitískt bakland, tækifæri felast hins vegar í að hafa meiri áhrif og auka árangur í starfseminni. Samstarf og tengslanet var gott á vinnustaðnum og sanngjarnar kröfur voru gerðar til stjórnenda. Sérstaða hvors hóps fólst í því að danskir stjórnendur töldu skrifræði vera of mikið og að einfalda mætti verkferla í því sambandi. Íslenskir stjórnendur virtust hins vegar almennt hafa minni áhrif á starfsumhverfið en danskir starfsfélagar. Verkefni og viðhorf íslenskra opinberra stjórnenda ríma við norræn gildi þar sem opin samskipti, gagnrýni í hugsun og umhyggja eru helstu einkennin.Verk Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda – bakgrunnur nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum(Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30) Guðbjartsson, Einar; Snorrason, Jón Snorri; Viðskiptafræðideild (HÍ); Faculty of Business Administration (UI); Viðskiptadeild (HB); Department of Business (BU); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður tveggja kannana höfunda á efninu, annars vegar frá árinu 2012 og hins vegar frá árinu 2016. Í lögum nr. 3/2006 um ársreikninga eru gerðar kröfur um að tilteknir lögaðilar, einingar tengdar almannahagsmunum, skv. lögum nr. 79/2008 um endurskoðendur, setji á stofn endurskoðunarnefnd. Tilgangur endurskoðunarnefnda er að tryggja gæði og áreiðanleika fjárhagsskýrslna og fjárhagsupplýsinga, hvort sem um er að ræða skýrslur til stjórnenda félagsins eða til hagsmunaaðila utan félagsins. Í sömu lögum er kveðið á um að stjórn skipi nefndarmenn í endurskoðunarnefnd. Í greininni verður m.a. reynt að varpa ljósi á bakgrunn nefndarmanna og afstöðu þeirra til þess hvort traust á fjárhagsupplýsingum hafi aukist eða ekki. Gerðar voru tvær kannanir meðal stærstu fyrirtækja og stofnana landsins (sem falla undir skilgreininguna einingar tengdar almannahagsmunum) 2012 og 2016. Samanburður á niðurstöðum þessara kannana bendir til þess að breytingar hafi átt sér stað á vissum þáttum. Niðurstöðurnar varpa ljósi á aðstæður og umgjörð endurskoðunarnefnda sem kunna að leiða til breytinga t.d. á löggjöf. Þetta er fyrsta rannsóknin þar sem tvær kannanir á umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda, sem framkvæmdar voru með nokkurra ára millibili, eru bornar saman.Verk Svæðisbundin áhrif íslenskra háskóla(Háskóli Íslands, 2016-12-16) Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk; Félagsvísinda- og lagadeild (HA); Faculty of Social Sciences and Law (UA); Viðskiptafræðideild (HÍ); Faculty of Business Administration (UI); Viðskiptafræðideild (HB); Faculty of Business (UB); Fiskeldis- og fiskalíffræðideild (HH); Department of Aquaculture and Fish Biology (HUC); Hug- og félagsvísindasvið (HA); School of Humanities and Social Sciences (UA); Félagsvísindasvið (HÍ); School of Social Sciences (UI)Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði starfa sem krefjast háskólamenntunar en að hluta af skorti á háskólafólki til starfa. Í þessari rannsókn eru upptökusvæði og áhrif háskóla á búsetuþróun metin á grundvelli gagna um allar brautskráningar frá Háskóla Íslands, Háskólanum á Bifröst, Háskólanum á Hólum og Háskólanum á Akureyri á tímabilinu 1991–2015. Niðurstöður sýna að meirihluti háskólanema sem stunda nám í heimabyggð býr þar áfram eftir brautskráningu en yfirleitt snýr mikill minnihluti háskólanema heim frá háskólanámi utan heimabyggðar. Háskólanemar í fjarnámi eru hins vegar álíka líklegir til að búa áfram í heimabyggð og þeir sem stunda staðarnám við háskóla þar sem þeir eru búsettir. Fjallað er um niðurstöðurnar í samhengi við niðurstöður erlendra rannsókna og byggðaþróun á Íslandi.Verk Íslensk menningarstefna(Institute of Public Administration and Politics Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, 2013) Sigurjonsson, Njordur; Félagsvísindadeild (HB); Department of Social Sciences (UB)In Mars 2013 the Icelandic Parliament decided upon the first formal “Icelandic Cultural Policy”. In this article that document is examined in light of debates concerning the concept of deliberate cultural policy making. Two main themes stand out as central in the new policy: participation/access on the one hand, and the importance of rules and procedures on the other. It is also noteworthy that there is less emphasis on national identity and Icelandic cultural heritage than perhaps was suspected. Even if there is no one definition that can be con-sidered the right one for “cultural policy” (O. Bennett 2004; T. Bennett 2007; Frenander 2008; Gray 2010), it is important to understand and make clear those interpretations that may be dominant at a particular moment in time. For more in depth insight this study compares a few recent reviews and studies of cul-tural policies (Gestur Guðmundsson 2003; Haukur F. Hannessonar 2009; Bjarki Valtýsson 2011; Ágúst Einarsson 2012) and all these threads spin the narrative of contemporary debates on cultural policy in Iceland.Verk The Icesave dispute: case study into crisis of diplomacy during the Credit Crunch(2016-03-19) Bergmann, Eiríkur; Félagsvísindadeild (HB); Department of Social Sciences (UB)The Icesave dispute Iceland fought with the UK and Dutch governments reviled inhered weakness of the European financial system. Bringing forward tension of legal division between public and private law and falling outside framework of traditional neatly compartmentalized law the ambiguity of responsibilities was testing understandings and interpretations of international relations. The paper explores how larger and more powerful countries were politically able to pressure a much smaller state in time of crisis into abiding to their own interpretation of law and in doing so rallying behind them support of international organizations like the EU and the IMF. In January 2013 the EFTA Court finally ruled on the issue, vindicating Iceland of wrongdoing and refusing the UK, Holland and the EU’s claim. Studying the Icesave dispute contributes to understandings of production of international legality trough practices and contested interpretations in the international realm.Verk Populism in Iceland: Has the Progressive Party turned populist?(University of Iceland, 2015) Bergmann, Eiríkur; Félagsvísindadeild (HB); Department of Social Sciences (UB)Though nationalism has always been strong in Iceland, populist political parties did not emerge as a viable force until after the financial crisis of 2008. On wave of the crisis a completely renewed leadership took over the country’s old agrarian party, the Progressive Party (PP), which was rapidly transformed in a more populist direction. Still the PP is perhaps more firmly nationalist than populist. However, when analyzing communicational changes of the new postcrisis leadership it is unavoidable to categorize the party amongst at least the softer version of European populist parties, perhaps closest to the Norwegian Progress Party.