Opin vísindi

Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi

Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi


Title: Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi
Alternative Title: The characteristic of a music cluster in Iceland
Author: Gunnlaugsdóttir, Freyja
Steinthorsson, Runolfur Smari   orcid.org/0000-0003-0924-301X
Date: 2017-12-19
Language: Icelandic
Scope: 27-47
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Viðskiptafræðideild (HÍ)
Faculty of Business Administration (UI)
Series: Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;14(2)
ISSN: 1670-4444
1670-4851 (eISSN)
DOI: 10.24122/tve.a.2017.14.2.2
Subject: Tónlist; Klasar (stjórnun); Samkeppni í listum
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/649

Show full item record

Citation:

Freyja Gunnlaugsdóttir, Runólfur Smári Steinþórsson. (2017). Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;14(2), 27-47. doi:10.24122/tve.a.2017.14.2.2

Abstract:

 
Þessi grein fjallar um þróun tónlistarlífs á Íslandi á undanförnum árum. Margir íslenskir tónlistarmenn hafa átt velgengi að fagna og skapað sér nafn á alþjóðlegum markaði. Stjórnvöld hafa stutt við þróunina á ýmsan hátt og þau hafa mikil áhrif á tónlistarlífið. Umsvifin í greininni benda til að þróunin undanfarin ár hafi ýtt undir myndun klasa í tónlist á Íslandi. Markmiðið með þessari grein er að rannsaka þróun tónlistarlífs á Íslandi út frá kenningum um klasa og samkeppnishæfni. Einnig er þróunin á Íslandi borin saman við þekkta tónlistarklasa erlendis. Byggt er á raundæmisrannsókn þar sem spurt er að hvaða marki megi líta á tónlist á Íslandi sem klasa og ef svo er á hvaða stigi klasaþróunar íslenskur tónlistarklasi kunni að vera. Einnig er spurt um hvaða áskoranir tónlistarklasinn kunni að standa frammi fyrir. Niðurstöður gefa til kynna skýrar vísbendingar um tónlistarklasa á Íslandi og að klasinn sé að færast af mótunarstigi yfir á þróunarstig. Í niðurstöðum felst hagnýtt gildi því varpað er ljósi á atriði og aðstæður sem geta ýtt undir frekari uppbyggingu á sterkum tónlistarklasa á Íslandi. Samhliða er tónlistarklasinn dæmi um klasa í litlu fámennu landi og niðurstöðurnar framlag til þekkingar á klasa í slíkum aðstæðum.
 
Music as part of creative industries in Iceland has been on a positive growth path. Many musicians from Iceland have been succesful in establishing their name and brand internationally. The government has played a critical role in the growth of the music field. There are manifestations that provide support for the existence of a music cluster in Iceland. The purpose of this article is to study the music field from a cluster perspective and reflect on the development with reference to well known music clusters abroad. On the basis of a case study method and cluster assessment tools it is analysed to what extent it is possible to confirm the existence of a music cluster in Iceland. There are clear indications of a music cluster and it is concluded that the music cluster can be described as a potential cluster. The context of the cluster can also be seen as positive for further development but there are many challenges identified.
 

Rights:

Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)