Ein kirkja í fjórum farvegum

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Guðfræðistofnun Háskóla Íslands

Úrdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal type), eins og Max Weber skilgreinir það, koma í ljós fjórar meginstefnur í kirkju- og trúmálum á 20. öld: þjóð-kirkjustefnan, lágkirkjustefnan, hákirkjustefnan og alkirkjustefnan. Sérkenni þessara ólíku stefna eru skilgreind, en þau birtast sjaldan hreinræktuð. Bent er á að einstakar kirkjustefnur og kirkjuleiðtogar bera með sér einkenni fleiri en einnar kjörmyndar. Fjallað er um Sigurbjörn Einarsson biskup í þessu sambandi.
In this essay different ideas about the role and the tasks of the National Church of Iceland in the 20th century are discussed. Four ideal types are the results of this analysis: The National Church, The Low Church, the High Church and the Universal Church. Individual church leaders and church policy programs are characterized by more than one ideal type. Bishop Sigurbjörn Einarsson is especially interesting in this respect.

Lýsing

Efnisorð

Íslenska þjóðkirkjan, Kristnisaga

Citation

Undirflokkur