Greinar- HÍ

Articles
 

Recent Submissions

 • Vídalín, Arngrímur (Guðfræðistofnun, 2018)
  Grein þessari er ætlað að taka til skoðunar hugmyndina um móðurlega ímyndun (e. maternal imagination), sem varð töluvert útbreidd á endurreisnartímanum. Þegar nánar er að gætt reynist hugmyndin vera töluvert eldri og finnst meðal annars í íslenska ...
 • Vídalín, Arngrímur (Arc Humanities Press, 2020)
  This article analyses five fourteenth-century Old Norse travel narratives in light of the learned geographical tradition of medieval Iceland. Three of the narratives, Þorvalds þáttr víðfǫrla, Eiríks saga víðfǫrla, and Yngvars saga víðfǫrla, focus on ...
 • Sigurðardóttir, Sólveig; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-06)
  Markmið þessarar rannsóknar var að greina hugmyndir ungra kvenna (18-24 ára) um vægi holdafars í tengslum við stefnumót. Fræðilega sjónarhornið er femíniskur póststrúktúralismi en gagna var aflað með sögulokaaðferð þar sem þátttakendur fengu upphaf ...
 • Guðnadóttir, Rósa Björk; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-01)
  Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi og væntingar til kennara. ...
 • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
  Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
 • Gísladóttir, Berglind; Haraldsson, Hans; Björnsdóttir, Amalía (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-06)
  Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli menntunar foreldra og árangurs barna þeirra í PISA (e. Programme for International Student Assessment). Alveg frá því að PISA var lagt fyrir í fyrsta sinn hefur því verið haldið fram að Ísland hafi ...
 • Róbertsdóttir, Sigurbjörg; Björnsdóttir, Amalía; Hansen, Börkur (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
  Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og starfið viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur í starfi þýðingarmikill. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf skólastjóra ...
 • Einarsdóttir, Sif; Erlingsdóttir, Regína Bergdís; Björnsdóttir, Amalía; Snorradóttir, Ásta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-13)
  Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að ...
 • Sigurðardóttir, Anna Kristín (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-25)
  Niðurstöður PISA 2018 verða gerðar opinberar í byrjun desember 2019. Af því tilefni má búast við víðtækri umræðu í samfélaginu um menntamál og um gæði íslenska menntakerfisins. Þessari grein er ætlað að vera innlegg í þá umræðu og þá einkum um æskileg ...
 • Gísladóttir, Berglind; Haraldsson, Hans; Björnsdóttir, Amalía (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-10)
  Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða tengsl milli menntunar foreldra og árangurs barna þeirra í PISA (e. Programme for International Student Assessment). Alveg frá því að PISA var lagt fyrir í fyrsta sinn hefur því verið haldið fram að Ísland hafi ...
 • Arnarsson, Arsaell; Potrebny, Thomas; Torsheim, Torbjorn; Eriksson, Charli (Scandinavian University Press / Universitetsforlaget AS, 2019-11-11)
  Adolescence is an important developmental period toward greater independence. However, the family is still very important in the life of young people. The aim of this study was to analyse changes over time in easy communication between adolescents and ...
 • Eriksson, Charli; Arnarsson, Arsaell; Damsgaard, Mogens Trab; Potrebny, Thomas; Suominen, Sakari; Torsheim, Trobjørn; Due, Pernille (Scandinavian University Press / Universitetsforlaget AS, 2019-11-11)
  Adolescence is an important developmental period. Young people face many pressures and challenges, including growing academic expectations, changing social relationships with family and peers, and the physical and emotional changes associated with ...
 • Thorsteinsson, Einar B.; Potrebny, Thomas; Arnarsson, Arsaell; Tynjälä, Jorma; Välimaa, Raili; Eriksson, Charli (Scandinavian University Press / Universitetsforlaget AS, 2019-11-11)
  Sleep has been found to be an important factor in adolescents’ mental and physical health. The aim of the present study was to examine trends in sleep difficulty (i.e., difficulty falling asleep more often than once a week) in the Nordic countries among ...
 • Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 219)
  Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar á heilsu ...
 • Arnarsson, Arsaell (The Educational Research Institute, 2020-02-10)
  Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist ...
 • Eriksson, Charli; Damsgaard, Mogens Trab; Löfstedt, Petra; Potrebny, Thomas; Suominen, Sakari; Torsheim, Torbjørn; Välimaa, Raili; Due, Pernille; Arnarsson, Arsaell; Þorsteinsson, Einar Baldur (Scandinavian University Press / Universitetsforlaget AS, 2019-11-11)
  The positive mental health and well-being perspective represents innovative public health research of first-rank priority in Europe. Good mental health is both a state and a resource for everyday life. Hence, the concept often refers to a subjective ...
 • Ólafsdóttir, Katrín; Kjaran, Jón (Berghahn Books, 2019-06-01)
  Sexual consent determines if sex is consensual, but the concept is under-researched globally. In this article, we focus on heterosexual young men and how they negotiate sex and consent. We draw on peer group interviews to understand how young men are ...
 • Hjartardóttir, Hulda; Lund, Sigrún Helga; Benediktsdottir, Sigurlaug; Geirsson, Reynir; Eggebø, Torbjørn M. (Elsevier BV, 2021-04)
  Background Identifying predictive factors for a normal outcome at admission in the labor ward would be of value for planning labor care, timing interventions and in preventing labor dystocia. Clinical assessments of fetal head station and position ...
 • Angantýsson, Ásgrímur (Lund University, 2019)
  This paper discusses the relative order of certain classes of central sentence adverbs in Icelandic and Faroese. The relative order of the logical subject and central sentence adverbs in double subject constructions is also taken under consideration. ...
 • Angantýsson, Ásgrímur (Fróðskapur - Faroe University Press, 2019)
  Endamálið við hesi grein er tvíbýtt. Øðrumegin er tað at útvega eitt yvirlit yvir setningsgerðir við S1 (sagnorð-eitt), S2 (sagnorð-tvey) og S3 (sagnorð-trý) í høvuðssetningum í íslendskum og føroyskum, og roynt verður at kanna, í hvussu stóran mun tey ...

View more