Háskóli Íslands: Síðast bætt við

  • Knútsdóttir, Vera (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2021)
    The thesis examines what I term spectral memories in Icelandic culture and focuses on the interplay between memory, identity and the haunted imagination in contemporary literary texts and visual works of art. I employ the term “spectral” to define ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Greinin byggir á tveimur rannsóknum þar sem leitað var eftir hugmyndum barna um hlutverk og ábyrgð leikskólakennara. Þannig var reynt að skilja þau ómeðvituðu og meðvituðu gildi sem starfsfólk leikskóla miðlar til barna. Byggt er á hugmyndafræði b ...
  • Harðardóttir, Auður Lilja; Karlsdóttir, Jóhanna; Karlsdóttir, Jóhanna (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) hefur fengið mikla umfjöllun á undanförnum árum og ríkir óvissa um hvernig skuli innleiða hana svo vel takist til. Lykilhugtök stefnunnar eru vönduð menntun allra, fullgild þátttaka, jafngild ...
  • Björnsdóttir, Ágústa; Kjaran, Jón; Björnsdóttir, Ágústa (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-07-03)
    Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og átt fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið ...
  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Lundahl, Lisbeth; Arnesen, Anne-Lise; Jónasson, Jón Torfi (Informa UK Limited, 2018-09-02)
    Traditionally emphasizing justice, equality and inclusion, education policies in the Nordiccountries have incorporated neoliberal features during the last three decades, but to varyingextents. These changes have important, multidimensional implications, ...
  • Isopahkala-Bouret, Ulpukka; Börjesson, Mikael; Beach, Dennis; Haltia, Nina; Jónasson, Jón Torfi; Jauhiainen, Annukka; Jauhiainen, Arto; Kosunen, Sonja; Nori, Hanna; Vabø, Agnete (Informa UK Limited, 2018-01-02)
    The purpose of this review is to investigate cross-cutting researchthemes and issues related to access and stratification in Nordichigher education (H.E.) (Denmark, Iceland, Finland, Norway andSweden). We synthesise how recent changes in H.E. policy, ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Jóhannsson, Jón Yngvi (Nordic Council of Ministers, 2019-11-22)
    Fra man begyndte at skrive nationale litteraturhistorier i 1800-tallet og til langt op i 1900-tallet, stod der ikke meget om børnebøger på deres sider. Det var mest, når forfattere til ”alvorlige” litterære værker for voksne også skrev børnebøger, ...
  • Safarianbana, Sahar (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science, 2021-05)
    Several waste incinerators in Iceland were closed down in 2011/2012 due to environmental problems and health concerns. To date no cost effective and environmentally acceptable replacement has been found for disposing of the waste that was combusted at ...
  • Kalmansson, Jón Ásgeir (Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2019)
    Greinin fjallar um mikilvægi athygli, lotningar og ástar í siðferðilegri hugsun, eink-um er varðar náttúruna. Greinin hefst á umfjöllun um algengan heimspekilegan skilning á siðferðilegu gildi og siðferðilegri stöðu manna, dýra og ...
  • Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-01-28)
    Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar gagna sem tengjast menntun ...
  • Smaglichenko, Tatyana A.; Bjarnason, Ingi Þorleifur; Smaglichenko, Alexander V.; Jacoby, Wolfgang R. (IOS Press, 2016-09-13)
    The changes in the state of a geophysical medium before a strong earthquake can be found by studying of 3D seismic velocity images constructed for consecutive time windows. A preliminary step is to see changes with time in a minimum 1D model. In this ...
  • Löve, Laufey; Traustadóttir, Rannveig; Rice, James (MDPI AG, 2019-05-14)
    The article highlights how the strategic use of the Convention on the Rights of Persons with Disabilities (CRPD) by disabled people’s organizations (DPOs) in Iceland has produced a shift in the balance of power with regard to how, and by whom, ...
  • Guðmundsdóttir, Hildur Dröfn; Þorkelsdóttir, Rannveig Björk (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-16)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að fjalla um námsleiki, þ.e. kennslufræðilega leiki og frjálsan leik barna með fræðilegu yfirliti út frá kenningum Fröbel, Dewey, Piaget og Vygotsky um frjálsan leik og hvernig kenningar Gagné um skilyrði fyrir ...
  • Ivanov, Aleksei (2021-04-09)
    Direct optimization methods for the calculation of ground and excited electronic states are presented for both total density and orbital-density-dependent functionals. The methods have been developed for various types of basis sets including localized ...
  • Safarian, Sahar; Ebrahimi Saryazdi, Seyed Mohammad; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan (MDPI, 2021-04-11)
    Wood and forestry residues are usually processed as wastes, but they can be recovered to produce electrical and thermal energy through processes of thermochemical conversion of gasification. This study proposes an equilibrium simulation model developed ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi málefni. Í nýlegu riti Evrópuráðsins, ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Þórólfsson, Meyvant (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-25)
    Historically, the development of assessment and evaluation in Icelandic public education has been similar to that of other Nordic countries, featuring an amalgamation of knowledge transmission, testing and relative grading, on the one hand, and, on the ...