Lai, Sum Yi
(University of Iceland, School ef Engineering and Natural Sciences, Faculty of Life and Environmental Sciences, 2024-08)
Atlantshafs laxinn dvelur fyrstu ár lífsferils síns í straumvatni, en hverfur síðan til sjávar þar sem hann dvelur í 1 – 2 ár uns hann kemur aftur í uppeldisána sína. Líkt og fyrir allar lífverur er framboð á fæðu einn af mikilvægustu þáttum fyrir ...