Opin vísindi

,,Þáttur var tekinn í hlaupinu af Höskuldi.“ Samspil fastra orðasambanda og setningagerðar

,,Þáttur var tekinn í hlaupinu af Höskuldi.“ Samspil fastra orðasambanda og setningagerðar


Title: ,,Þáttur var tekinn í hlaupinu af Höskuldi.“ Samspil fastra orðasambanda og setningagerðar
Alternative Title: The interplay of idiomatic expressions and syntactic constructions
Author: Ingason, Anton   orcid.org/0000-0002-2069-5204
Sigurðsson, Einar Freyr
Wood, Jim
Date: 2016
Language: Icelandic
Scope: 13-42
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Series: Milli mála;8
ISSN: 2298-1918
2298-7215 (eISSN)
Subject: Orðtök; Þolmynd; Íslenska; Setningafræði; Idiomatic phrases; Idiomatically combining expressions; Icelandic; Syntax
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/507

Show full item record

Citation:

Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Jim Wood. (2016). ,,Þáttur var tekinn í hlaupinu af Höskuldi.“ Samspil fastra orðasambanda og setningagerðar, Milli mála, 8, 13-42.

Abstract:

 
Þessi grein fjallar um föst orðasambönd þar sem tiltekin sögn og tiltekið andlag hennar eru túlkuð á sérstakan hátt sem ekki er fyrirsegjanlegur út frá merkingu einstakra orða. Við ræðum samspil tiltekinna setningagerða í íslensku og túlkunar á þessum sömu orðasamböndum. Sjónum er einkum beint að víxlum milli germyndar, þolmyndar og nýju ópersónulegu setningagerðarinnar. Við sýnum að þau sambönd sem glata orðasambandsmerkingu í hefð- bundinni þolmynd varðveita hana í nýju ópersónulegu setningagerðinni. Fjallað er um þá eiginleika sem einkenna föst sagnasambönd og kenningar sem settar hafa verið fram af Chomsky og Lebeaux um greiningu á svona gögnum. Þessar kenningar samrýmast ágætlega greiningum á nýju ópersónulegu setningagerðinni sem gera ráð fyrir ósögðu frumlagi vegna þess að ósagður liður í frumlagssæti ætti að koma í veg fyrir rökliðafærslu andlags. Ef andlagið getur ekki færst þá standa sögn og andlag hlið við hlið og ekkert spillir fyrir því að túlka þessar tvær einingar sem eina merkingarlega heild.
 
This paper discusses idiomatic expressions in natural language where a particular verb and its particular direct object are interpreted in a special way which cannot be predicted based on the meaning of individual words. We discuss the interplay of certain syntactic constructions in Icelandic and the interpretation of these syntactic constructions. We show that idioms that lose their idiomatic meaning in a canonical passive retain it in the new impersonal constuction. Properties that characterize verbal idioms are discussed as well as theories put forth by Chomsky and Lebeaux regarding the analysis of such data. Those theories are compatible with the view that the new impersonal construction in Icelandic involves a silent subject because a silent element in the subject position should block A-movement of the direct object. If the object cannot move, the verb and its object are adjacent and nothing prevents an interpretation where the two subparts of the idiom are interpreted as one semantic unit.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)