Opin vísindi

Strongyloides stercoralis found in imported dogs, household dogs and kennel dogs in Iceland

Strongyloides stercoralis found in imported dogs, household dogs and kennel dogs in Iceland


Title: Strongyloides stercoralis found in imported dogs, household dogs and kennel dogs in Iceland
Alternative Title: Sníkjuþráðormurinn Strongyloides stercoralis staðfestur á Íslandi í innfluttum hundum, heimilishundum og í hundaræktunarstöð.
Author: Eydal, Matthías   orcid.org/0000-0003-2461-7331
Skirnisson, Karl   orcid.org/0000-0001-7386-0480
Date: 2016
Language: English
Scope: 39-51
University/Institute: Landbúnaðarháskóli Íslands
Agricultural University of Iceland
Háskóli Íslands
University of Iceland
Department: Auðlinda- og umhverfisdeild (LBHÍ)
Faculty of Natural Resources and Environmental Sciences (AUI)
Tilraunastöð í meinafræði að Keldum (HÍ)
Institute for Experimental Pathology, Keldur (UI)
Series: IAS;29
ISSN: 2298-786X
DOI: 10.16886/IAS.2016.04
Subject: Dogs; Nematode parasite; Hundar; Sníklar
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/467

Show full item record

Citation:

Matthías Eydal and Karl Skírnisson. 2016. Strongyloides stercoralis found in imported dogs, household dogs and kennel dogs in Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 29, 39-51, doi: 10.16886/IAS.2016.04

Abstract:

 
The aim of this paper is to report cases of the intestinal parasitic nematode Strongyloides stercoralis in dogs in Iceland. The nematode was diagnosed in 20 (0.6%) of imported dogs in quaratine in Iceland during 1989-2016. Household dogs: The first case of S. stercoralis infection diagnosed outside quaratine in Iceland was in an unhealthy household puppy purchased from an Icelandic breeding kennel (Kennel A) in 2012. A total of nine puppies purchased from Kennel A, and two dogs which had contact with dogs from the kennel, were diagnosed with S. stercoralis. Kennel dogs: In 2012 S. stercoralis was confirmed in dozens of dogs in Kennel A. Follow-up examinations after anthelmintic treatments indicated a successful removal of worms in imported and household dogs. In spite of more than a dozen anthelmintic treatment actions and other arrangements in Kennel A since 2012, recurrent infections have repeatedly been confirmed, the last one in 2015. The nematode is believed to have been introduced to the breeding kennel with an imported dog, in spite of anthelmintic treatments in quarantine.
 
Markmið þessa yfirlits er að greina frá tilfellum sem greinst hafa af sníkjuþráðorminum Strongyloides stercoralis í hundum á Íslandi. Ormurinn hefur greinst í saursýnum úr 20 (0.6%) hundum sem fluttir voru til landins um einungrunarstöðvar á árunum 1989-2016. Heimilishundar: Fyrsta tilfelli utan einangrunarstöðva greindist í veikum heimilishvolpi sem keyptur var á íslenskri hundaræktunarstöð 2012. Ormurinn greindist í alls níu hvolpum sem keyptir voru á stöðinni og í tveimur heimilishundum sem höfðu haft samgang við hunda frá stöðinni. Hundaræktunarstöðin: S. stercoralis greindist í tugum hunda í stöðinni í byrjun árs 2012, bæði í hvolpum og fullorðnum hundum. Innfluttu hundarnir og heimilishundarnir fengu ormalyfjameðferð og eftirfylgnirannsóknir bentu til að tekist hefði að uppræta ormana. Margendurteknar ormalyfjagjafir á árunum 2012-2016 og aðrar aðgerðir í hundaræktunarstöðinni virðast hafa borið umtalsverðan árangur en ormurinn hefur þó greinst í stökum saursýnum á undanförnum árum, síðast í nóvember 2015. Talið er að þráðormurinn hafi borist inn í hundaræktunarstöðina með innfluttum hundi, þrátt fyrir endurteknar ormalyfjagjafir í einangrunarstöð,smitast milli hunda í ræktunarstöðinni og borist þaðan út með seldum hundum.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)