Opin vísindi

Diet of harbour seals in a salmon estuary in North-West Iceland

Diet of harbour seals in a salmon estuary in North-West Iceland


Titill: Diet of harbour seals in a salmon estuary in North-West Iceland
Aðrir titlar: Fæðuval landsela í ósum lax og silungsveiðiáa í Húnaþingi vestra, metin útfrá fæðuleifum í selasaur
Höfundur: Granquist, Sandra   orcid.org/0000-0001-6503-5499
Hauksson, Erlingur   orcid.org/0000-0001-9040-0873
Útgáfa: 2016
Tungumál: Enska
Umfang: 7-19
Háskóli/Stofnun: Landbúnaðarháskóli Íslands
Agricultural University of Iceland
Deild: Auðlinda- og umhverfisdeild (LBHÍ)
Faculty of Natural Resources and Environmental Sciences (AUI)
Birtist í: IAS;29
ISSN: 2298-786X
DOI: dx.doi.org/10.16886/IAS.2016.02
Efnisorð: Seals; Hard-part analysis; Selir; Fæðuöflun dýra
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/465

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Sandra M. Granquist and Erlingur Hauksson. 2016. Diet of harbour seals in a salmon estuary in North-West Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 29, 7-19, doi: 10.16886/IAS.2016.02

Útdráttur:

 
The effect of harbour seal predation on salmonids has been frequently debated, although interactions between these species have never been thoroughly investigated in Icelandic waters prior to this study. We investigated the diet of harbour seals in a salmon estuary in NW Iceland between 2009 and 2011, using hard part analysis from collected faeces. No evidence of seal predation on salmonids was found in the study. The reconstructed weight and estimated energy content of prey species showed that flatfish was the most important species group, followed by Ammodytidae. The species group found in the highest proportion of samples during the three years combined was also Ammodytidae (45% of the samples). Ammodytidae, flatfishes and capelin dominated by numerical occurrences. However, inter- and intra-annual variation was found regarding the diet.
 
Áhrif afráns sela á laxfiska hefur verið umdeilt, og sjaldan rannsakað við íslenskar aðstæður. Við rannsökuðum fæðuval landsela á ósasvæði á Norðurlandi vestra árin 2009 til 2011 með kvarna- og beinagreiningu úr selasaursýnum. Við fundum engar vísbendingar um laxfiska í saursýnunum. Áætluð þyngd og orkuinnihald bráðtegunda leiddu í ljós að flatfiskar voru mikilvægastir í fæðu selanna, en næstmikilvægast var síli (Ammodytidae). Síli var einnig fæðutegundin sem fannst hlutfallslega mest í saurnum öll árin (45% sýna) og síli, flatfiskar og loðna voru ríkjandi hvað varðar fjöldi einstakra fiska. Breytileiki var þó nokkur á milli ára og einnig var árstíðabundin breytileiki í fæðuvali selanna.
 

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: