Opin vísindi

Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla : afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla

Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla : afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla


Titill: Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla : afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla
Höfundur: Blondal, Kristjana Stella
Jónasson, Jón Torfi   orcid.org/0000-0001-7580-3033
Sigvaldadóttir, Sólrún
Útgáfa: 2016-05
Tungumál: Íslenska
Umfang: 104
Svið: Menntavísindasvið
Deild: Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
ISBN: 9789935468086
Efnisorð: Verknám; Framhaldsskólar; Kannanir; Þroska- og menntasálfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4288

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Blondal , K S , Jónasson , J T & Sigvaldadóttir , S 2016 , Sérkenni námsferils starfsnámsnemenda í framhaldsskóla : afstaða og skuldbinding til náms, líðan og stuðningur foreldra og skóla . Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands .

Útdráttur:

Meginmarkmið þeirrar rannsóknar sem hér er kynnt er að svara spurningunni: Hver eru sérkenni námsferils og viðhorfa nemenda sem velja starfsnám í framhaldsskóla? Hér verða dregnar saman helstu niðurstöður hennar en hún náði til 2750 nemenda í öllum framhaldsskólum landsins á 17. til 24. aldursári og fór gagnasöfnun fram vorið 2007.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: