Opin vísindi

Lyfjaþolinn háþrýstingur – hjáhnoðuæxli : Sjúkratilfelli.

Lyfjaþolinn háþrýstingur – hjáhnoðuæxli : Sjúkratilfelli.


Titill: Lyfjaþolinn háþrýstingur – hjáhnoðuæxli : Sjúkratilfelli.
Aðrir titlar: Resistant hypertension - pheochromocytoma
Höfundur: Jonsson, Krister Blaer
Guðmundsson, Eiríkur Orri
Sigurðardóttir, Margrét
Jónsson, Jón Jóhannes
Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa
Útgáfa: 2023-03-01
Tungumál: Íslenska
Umfang: 5
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Læknadeild
Birtist í: Læknablaðið; 109(3)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2023.03.735
Efnisorð: Lífefna- og sameindalíffræði; Innkirtlalæknisfræði; Meinafræði; Þvagfæraskurðlæknisfræði; Male; Humans; Pheochromocytoma; Paraganglioma; Ambulatory Care Facilities; Hypertension; Adrenal Gland Neoplasms; metanephrine; pheochromocytoma; neuroendocrine tumor; resistant hypertension; paraganglioma; metanephrine; neuroendocrine tumor; paraganglioma; pheochromocytoma; resistant hypertension; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4058

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Jonsson , K B , Guðmundsson , E O , Sigurðardóttir , M , Jónsson , J J & Sigurjónsdóttir , H Á 2023 , ' Lyfjaþolinn háþrýstingur – hjáhnoðuæxli : Sjúkratilfelli. ' , Læknablaðið , bind. 109 , nr. 3 , bls. 141-145 . https://doi.org/10.17992/lbl.2023.03.735

Útdráttur:

Ágrip Fjallað er um karlmann með þriggja áratuga sögu um lyfjaþolinn háþrýsting, svitaköst, hjartsláttaróþægindi og járnbragð í munni. Þrátt fyrir endurteknar komur á bráðamóttöku og uppvinnslu á göngudeild var undirliggjandi orsök ekki greind. Síðustu þrjú árin fyrir komu hafði háþrýstingurinn versnað og viðkomandi þróað með sér sykursýki af tegund 2. Frekari uppvinnsla leiddi í ljós 3 cm hjáhnoðuæxli utan nýrans. Eftir brottnám á æxlinu er hann án lyfjameðferðar og einkennalaus. Krómfíkla- (pheochromocytoma) og hjáhnoðuæxli (paraganglioma) eru sjaldgæf orsök háþrýstings, talin vera skýring 0,1-0,6% allra tilfella, en mikilvæg að greina vegna hættulegra fylgikvilla. We report a case of a man with a 30-year history of treatment-resistant hypertension, hydropoiesis, tachycardic spells and dysgeusia. Despite repeated visits to the emergency department and work-up in an out-patient clinic, the diagnosis was unknown. Three years prior to remittance to an endocrinologist, the hypertension worsened, and he developed diabetes type-II. Further work-up revealed a 3 cm extra-adrenal pheochromocytoma, a paraganglioma. After surgical removal of the tumor, he is without medication and symptom free. Pheochromocytoma and paraganglioma are rare causes of hypertension, estimated to explain 0.1-0.6% of all cases, but nonetheless an important diagnosis to make, due to serious side effects.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2023 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: