Opin vísindi

Risaæðafrumubólga – sjúkratilfelli með drep í hársverði og skyndiblindu

Risaæðafrumubólga – sjúkratilfelli með drep í hársverði og skyndiblindu


Title: Risaæðafrumubólga – sjúkratilfelli með drep í hársverði og skyndiblindu
Alternative Title: Giant cell arteritisa case report with scalp necrosis and sudden blindness
Author: Guðbjörnsson, Björn
Árnadóttir, Berglind
Gröndal, Gerður María
Tryggvason, Þórður
Date: 2021-12
Language: Icelandic
Scope: 6
University/Institute: Landspítali
Department: Læknadeild
Önnur svið
Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Series: Læknablaðið; 107(12)
ISSN: 1022-2278
DOI: 10.17992/lbl.2021.12.667
Subject: Gigtarlæknisfræði; Meinafræði; Aged; Blindness/diagnosis; Female; Giant Cell Arteritis/complications; Humans; Necrosis; Scalp; Skin Diseases; Risafrumuæðabólga; Æðabólgur; Giant cell arteritis; Skin Diseases, Vascular
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4008

Show full item record

Citation:

Guðbjörnsson , B , Árnadóttir , B , Gröndal , G M & Tryggvason , Þ 2021 , ' Risaæðafrumubólga – sjúkratilfelli með drep í hársverði og skyndiblindu ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 12 , bls. 597-602 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.12.667

Abstract:

Sumarið 2020 leitaði kona á níræðisaldri til læknis vegna höfuðverks og sjóntruflana. Greining var óljós og einkenni versnuðu hratt. Hún varð blind á báðum augum og fékk stórt drep í hársvörðinn. Um var að ræða hröð versnandi einkenni risafrumuæðabólgu sem er einn algengasti æðabólgusjúkdómurinn og getur haft ólíkar birtingarmyndir. Hér er tilfellinu lýst og fjallað um helstu einkenni, greiningaraðferðir og meðferð. In the summer of 2020, an elderly woman in her eighties sought medical attention due to headache and visual disturbances. The diagnosis was unclear, she became blind on both eyes and developed extended scalp necrosis. Later it was clear that these symptoms were due to accelerating symptoms of giant cell arteritis (GCA). GCA is one of the most common disease form of vasculitis and can have various symptoms. In this report, we describe a case of an advanced disease course, discuss the main symptoms, diagnosis and treatment.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)