Opin vísindi

Ópíóíðaeitrun í kjölfar vórikónazólmeðferðar - sjúkratilfelli

Ópíóíðaeitrun í kjölfar vórikónazólmeðferðar - sjúkratilfelli


Titill: Ópíóíðaeitrun í kjölfar vórikónazólmeðferðar - sjúkratilfelli
Aðrir titlar: Opioid overdose following voriconazole treatment - case report
Höfundur: Ingason, Arnar Bragi
Magnússon, Magnús Karl
Ragnarsson, Gunnar Bjarni
Útgáfa: 2019-08
Tungumál: Íslenska
Umfang: 3
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Læknadeild
Krabbameinsþjónusta
Birtist í: Læknablaðið; 105(7-8)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2019.0708.242
Efnisorð: Krabbameinslæknisfræði; Adverse effects; Cytochrome P450; Drug interactions; Opioid; Oxycodone; Voriconazole; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3668

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Ingason , A B , Magnússon , M K & Ragnarsson , G B 2019 , ' Ópíóíðaeitrun í kjölfar vórikónazólmeðferðar - sjúkratilfelli ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 7-8 , bls. 335-337 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.242 , https://doi.org/10.17992/lbl.2019.0708.242

Útdráttur:

67 ára gömul kona, sem tók langverkandi ópíóíðalyf (oxýkódon) vegna langvarandi brjóstverkja, varð fyrir bráðri ópíóíðaeitrun eftir að hafin var meðferð með vórikónazóli. Vórikónazól er sveppalyf sem getur bælt virkni CYP3A4 sem er niðurbrotsensím í lifur og gegnir lykilhlutverki í umbroti ýmissa lyfja. Í þessu tilfelli jókst sermisstyrkur oxýkódons sem olli alvarlegri ópíóíðaeitrun. 67-year-old female who was taking oxycodone due to chronic chest pain suffered from opioid overdose after starting treatment with voriconazole. Voriconazole is an antifungal that inhibits CYP3A4 activity in the liver. In the case reported herein, this led to higher plasma concentration of oxycodone which caused severe opioid overdose.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: