Opin vísindi

Skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir – Yfirlitsgrein

Skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir – Yfirlitsgrein


Titill: Skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir – Yfirlitsgrein
Aðrir titlar: Wound infections following open heart surgery - Review
Höfundur: Guðbjartsson, Tómas
Jeppsson, Anders
Útgáfa: 2019-04
Tungumál: Íslenska
Umfang: 6
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Læknadeild
Hjarta- og æðaþjónusta
Birtist í: Læknablaðið; 105(4)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2019.04.227
Efnisorð: Cardiac surgery; Deep sternal wound infection; Negative pressure wound therapy; Treatment; Wound infections; Hjartaaðgerðir; Sýkingar; Thoracic Surgery; Wound Infection; Hjartaaðgerðir; Sýkingar; Thoracic Surgery; Wound Infection; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3585

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Guðbjartsson , T & Jeppsson , A 2019 , ' Skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir – Yfirlitsgrein ' , Læknablaðið , bind. 105 , nr. 4 , bls. 177-182 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.04.227

Útdráttur:

 
Skurðsýkingar eru algengir fylgikvillar opinna hjartaaðgerða, bæði í bringubeinsskurði og þegar bláæðagræðlingar eru teknir úr ganglimum fyrir kransæðahjáveitu. Oftast er um að ræða yfirborðssýkingar sem svara sýklalyfjameðferð og sárahreinsun, en í 1-3% hjartaaðgerða ná sýkingar í bringubeinsskurði dýpra og valda miðmætisbólgu sem er lífshættulegt ástand. Skurðsýkingar eftir töku bláæðgræðlinga eru algengustu skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir og tefja bata sjúklinga. Flestar sárasýkingar greinast á fyrsta mánuði eftir aðgerð en síðbúnar sýkingar í bringubeini geta komið fyrir og eru flóknar í meðferð.
 
Wound infections are common complications after open heart surgery, both in the sternotomy and vein harvest wound. Fortunately, most of these infections are superficial and respond to minor wound debridement and antibiotics, however, 1-3% of patients develop deep sternal wound infection with mediastinis; an infection that can be fatal. Late infections with sternocutaneous fistulas are encountered less often, but also represent a complex surgical problem. The vein harvest site is the most common site for wound infections after cardiac surgery and these infections result in significant patient morbidity and increases health-care costs. This evidence-based review covers etiology, risk factors, prevention and treatment of wound infections following open heart surgery with special focus on advances in treatment, especially negative-pressure wound therapy.
 

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2019 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: