Opin vísindi

Lokun í botn- og hryggslagæð heila. Sjúkratilfelli og yfirlit

Lokun í botn- og hryggslagæð heila. Sjúkratilfelli og yfirlit


Titill: Lokun í botn- og hryggslagæð heila. Sjúkratilfelli og yfirlit
Aðrir titlar: Occlusion of the vertebrobasilar artery. Case presentation and literature review
Höfundur: Páll Sigurdsson, Albert
GUNNARSSON, THORSTEINN
Þórisson, Hjalti Már
Ólafsson, Ingvar Hákon
Gunnarsson, Gunnar Bjorn
Útgáfa: 2020-06
Tungumál: Íslenska
Umfang: 8
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Birtist í: Læknablaðið; 106(6)
ISSN: 0023-7213
DOI: 10.17992/lbl.2020.06.586
Efnisorð: Taugasjúkdómafræði; Myndgreining (læknisfræði); Heila- og taugaskurðlæknisfræði; Endurhæfingarlæknisfræði; Cerebral Infarction/diagnostic imaging; Craniotomy; Female; Fibrinolytic Agents/administration & dosage; Humans; Thrombectomy; Thrombolytic Therapy; Tissue Plasminogen Activator/administration & dosage; Treatment Outcome; Vertebrobasilar Insufficiency/complications; Young Adult
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3549

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Páll Sigurdsson , A , GUNNARSSON , THORSTEINN , Þórisson , H M , Ólafsson , I H & Gunnarsson , G B 2020 , ' Lokun í botn- og hryggslagæð heila. Sjúkratilfelli og yfirlit ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 6 , bls. 302-309 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.06.586

Útdráttur:

Höfundar fengu samþykki sjúklings fyrir þessari umfjöllun og birtingu. ÁGRIP Hér er lýst sjúkratilfelli 22 ára gamallrar hraustrar konu sem komið var með meðvitundarlausa á bráðamóttöku Landspítala sumarið 2018. Tölvusneiðmynd af heila við komu sýndi stórt drep í litla heila hægra megin og mikinn bjúg sem þrengdi að fjórða heilahólfi. Æðamynd við komu vakti grun um flysjun í vinstri hryggslagæð og lokun botnslagæðar sem var staðfest síðar við innæðameðferð. Hafin var segaleysandi meðferð en síðan farið í segabrottnám og fékkst góð enduropnun æðar. Daginn eftir fór hún í skurðaðgerð vegna illvígs dreps í litla heila. Henni farnaðist vel og skoraði 1 stig á endurbættum Rankin-kvarða 90 dögum eftir úrskrift af sjúkrahúsi. This paper is a case report of a 22 year old, previously healthy woman that presented comatose to the Emergency Room at Landspitali University Hospital Iceland. A CT image of the head on admission revealed a large right cerebellar infarct with oedema compressing the fourth ventricle. A CT angiogram on admission was suspicious for a dissection of the left vertebral artery (confirmed during endovascular treatment) and a total occlusion of the distal third of the basilar artery. Thrombolytic therapy with t-PA was initiated followed by thrombectomy with good recanalization. The following day the patient underwent suboccipital craniotomy for malignant cerebellar infarction. She made a good clinical recovery to a modified Ranking scale of 1 at 90 days after discharge from the hospital. Following the case is a literature review on the clinical aspects of occlusion of the vertebrobasilar system, use and utility of imaging and treatment with (anticoagulation, IV and IA thrombolysis) modalities that have been tried. Finally, the evidence regarding thrombectomy and the role of craniotomy for malignant stroke are reviewed.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: