Opin vísindi

Lifrarbólguveira E : Umræða um tvö íslensk tilfelli

Lifrarbólguveira E : Umræða um tvö íslensk tilfelli


Titill: Lifrarbólguveira E : Umræða um tvö íslensk tilfelli
Aðrir titlar: Hepatitisvirus eA discussion on two icelandic cases
Höfundur: Ólafsdóttir, Marta
Löve, Arthur
Jónasson, Jón Gunnlaugur
Björnsson, Einar Stefán
Útgáfa: 2020
Tungumál: Íslenska
Umfang: 4
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Læknadeild
Rannsóknaþjónusta
Önnur svið
Birtist í: Læknablaðið; 106(11)
ISSN: 0023-7213
DOI: 10.17992/LBL.2020.11.606
Efnisorð: Veirufræði; Meinafræði; Meltingarlæknisfræði; Case report; Hepatitis E; Myalgia; Viral hepatitis; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3548

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Ólafsdóttir , M , Löve , A , Jónasson , J G & Björnsson , E S 2020 , ' Lifrarbólguveira E : Umræða um tvö íslensk tilfelli ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 11 , bls. 512-515 . https://doi.org/10.17992/LBL.2020.11.606

Útdráttur:

 
Lifrarbólga E er veirusjúkdómur sem berst yfirleitt með menguðu vatni og gengur oftast yfir án sértækra inngripa. Hann er algengur á Indlandi og hefur valdið faröldrum, til að mynda í Asíu, Afríku og Mexíkó, en er sjaldséður á Íslandi. Hér er lýst tveimur tilfellum lifrarbólgu E sem greindust á Íslandi á síðasta ári. Hepatitis E is a viral disease that is usually transmitted through contaminated drinking water and most often causes a self-limiting infection that does not require specific treatment. It is common in India and has caused outbreaks in Asia, Africa and Mexico but has very rarely been diagnosed in Iceland. We describe two cases of hepatitis E diagnosed in Iceland in the last year.
 
Hepatitis E is a viral disease that is usually transmitted through contaminated drinking water and most often causes a self-limiting infection that does not require specific treatment. It is common in India and has caused outbreaks in Asia, Africa and Mexico but has very rarely been diagnosed in Iceland. We describe two cases of hepatitis E diagnosed in Iceland in the last year.
 

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: