Móðurleg ímyndun: Frá Jakobi og Laban, um forvitnilega sögu um Hippókrates í Stjórn I, að lækningabókum endurreisnartímans

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Guðfræðistofnun

Úrdráttur

Grein þessari er ætlað að taka til skoðunar hugmyndina um móðurlega ímyndun (e. maternal imagination), sem varð töluvert útbreidd á endurreisnartímanum. Þegar nánar er að gætt reynist hugmyndin vera töluvert eldri og finnst meðal annars í íslenska biblíuritinu Stjórn I frá síðmiðöldum. Í greininni verður 2600 ára gömul saga þessarar hugmyndar rakin í stórum dráttum og greind í samhengi við íslenska menningu.
This article is an examination of the idea of maternal imagination, which became widespread in Europe in the early modern period. Upon closer inspection, the idea turns out to be much older than that and is found, among other texts, in the Icelandic biblical compilation Stjórn I from the late Middle Ages. In this article the 2600 year history of this idea will be examined and analyzed in light of its impact on Icelandic culture.

Lýsing

Efnisorð

Biblíurannsóknir, Móðurhlutverk

Citation

Undirflokkur