Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Ritrýndar greinar"

Fletta eftir efnisorði "Ritrýndar greinar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2016-12-31)
    Í þessari grein mun höfundur skoða hvernig merkingar- og tilgangshyggja Páls Skúlasonar heimspekings varpar ljósi á tengsl formlegs og óformlegs náms. Heimspeki Páls byggist einkum á tveimur áhrifamiklum straumum, annars vegar tilvistarspeki og hins ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2015)
    Hér er hvatt til þess að litið sé heildstætt á menntun og að mótuð verði menntastefna sem horfi einnig til þess mikilvæga starfs sem unnið er á sviði tómstundaog félagsmála. Kveikjan að þessari grein var lestur höfundar á bókinni Leading educational ...